Skoðun Dánaraðstoð: Rangfærslur varðandi skrif Læknafélags Íslands Ingrid Kuhlman,Bjarni Jónsson,Sylviane Lecoulte,Steinar Harðarson,Veturliði Þór Stefánsson og Íris Davíðsdóttir skrifa Stjórnarmenn Læknafélags Íslands (LÍ) birtu grein á visir.is þann 19. apríl síðastliðinn um Lífsvirðingu og dánaraðstoð. Í greininni koma fram nokkrar fullyrðingar sem stjórn Lífsvirðingar telur mikilvægt að leiðrétta. Skoðun 23.4.2024 07:31 Þurfum við að koma Íslandi aftur á rétta braut? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var athyglisvert að hlusta á skilaboð Samfylkingarinnar á flokksstjórnarþingi hennar um liðna helgi. Skilaboðin voru þau að fólk biði í ofvæni eftir því að flokkurinn kæmi þeim til bjargar. Það hefði miklar væntingar til þess að flokkurinn myndi „rífa hlutina í gang og koma Íslandi aftur á rétta braut.“ Skoðun 23.4.2024 07:00 Bergmál frá geymslustað líkamans Matthildur Björnsdóttir skrifar ... er óvenjulegt hugtak, eins og þetta með Vorleysingar sem ég skrifaði um í annarri grein. Skoðun 22.4.2024 17:30 Gummi Kalli Kristinn Sigurðsson skrifar Nú er komið af kaflaskiptum í Þjóðkirkjunni og skal kjósa í seinni umferð til biskupsembættis. Bæði langafi minn sr. Sigurbjörn Einarsson og afi sr. Karl Sigurbjörnsson hafa þjónað í embætti biskups. Skoðun 22.4.2024 17:01 Það verður ekki bæði sleppt og haldið Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Lít yfir kaffistofuna. Fjórir bollar hafa dottið úr vinnu til lengri eða skemmri tíma vegna bugunar (hálft til tvö ár). Tveir eru á „góðri“ leið með að skella á gólfið. Skoðun 22.4.2024 15:30 Katrín og Gunnar Sævar Þór Jónsson skrifar Það var áhugavert að fylgjast með því þegar Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar sem forsætisráðherra til þess að fara í forsetaslaginn. Ég hafði nokkru áður skrifað grein á visi.is þar sem ég fjallað um stöðuna hjá Vinstri grænum og afleiðinganna sem núverandi stjórnarsamstarf hefur haft á fylgi flokksins. Skoðun 22.4.2024 15:30 Andleg heilsa unga fólksins og áhrif samfélagsmiðla Halla Tómasdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum hringdi dóttir mín í mig, þá á fyrsta ári í háskólanámi og sagði mér að hún hygðist skipta um námsbraut. Hún ætlaði að læra sálfræði því átta af hverjum tíu vinum hennar væru að kljást við kvíða, þunglyndi og aðrar áskoranir hvað varðaði andlega heilsu. Skoðun 22.4.2024 15:01 Börnin okkar Sigurbjörg Jónsdóttir skrifar Fyrir mörgum árum þegar ég fór á dagmömmu námskeið var mér sérstaklega minnisstætt hversu mikil áhersla var lögð á að ef það væri grunur um ofbeldi gegn börnum eða vanræksla, þá væri meira að segja saknæmt að segja ekki frá, ef grunur væri um slíkt að viðurlagðri fangelsun. Skoðun 22.4.2024 14:31 Ferðaþjónusta til framtíðar Freyja Rut Emilsdóttir skrifar Nærandi ferðaþjónusta er hugtak sem fær sífellt meiri athygli í umræðunni bæði hér á Íslandi sem og um heim allan. Hugtakið felur í sér markvissar aðgerðir sem fólk og fyrirtæki geta gripið til með það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á nærumhverfi og náttúru og skilja þannig við áfangastaðinn, samfélagið og náttúruna í betra ástandi en áður. Skoðun 22.4.2024 13:31 Þegar enginn heldur utan um þig Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Í réttnefndu velferðarsamfélagi þurfa stjórnmálaflokkar að sameinast um að tryggja velferð alls fólks sem í samfélaginu býr. Á undanförnum áratug hafa hagsmunir landsmanna ekki verið valdhöfum ofarlega í huga. Skoðun 22.4.2024 13:00 Öryggi – Forvitni – Gleði Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Á fimmtugsafmælisdeginum mínum, 12. janúar 2024, steig ég skref út í óvissuna og tilkynnti forsetaframboð. Þar sem ég hef aldrei verið í pólitík, en oft spurð hvort ég hafi áhuga á því, var ég búin að kynna mér hvernig framboð eru framkvæmd. Skoðun 22.4.2024 12:31 Öryrkjar auglýsi eftir harðorðum mótmælum! Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Eiga öryrkjar borga fyrir kjarasamninga? Skammastu þín Sigurður Ingi Jóhannsson! Skoðun 22.4.2024 12:00 Farsælar forvarnir í þágu barna í Reykjavík Guðrún Halla Jónsdóttir og Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifa Forvarnir fyrirbyggja frekari vanda og auka líkurnar á farsælla lífi. Ný aðgerðaáætlun hjá Reykjavíkurborg tekst á við þá áskorun hvernig við getum stuðlað að farsælla lífi með góðum og árangursríkum forvörnum í málefnum barna. Skoðun 22.4.2024 11:01 Baldur í lit Anna Lára Pálsdóttir skrifar Í norrænni goðafræði var Baldur bestur og mest elskaður allra goða. Hann var kallaður hinn hvíti svo hreinn og flekklaus sem hann var. Baldur hvíti bjó í Breiðablik og einnig þar var allt tandurhreint og óspillt. Nafnbótin, hinn hvíti, sýnir að hér er á ferðinni yfirskilvitleg vera sem er fullkomlega laus við mannlega annmarka. Kristur fékk einmitt sama viðurnefni. Skoðun 22.4.2024 10:30 Lega lýðveldisins Íslands Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Íslenska þjóðin býr við ofur öfl nátturunar, einangrun frá meginlöndunum stóru og deilir engum landamærum með annarri þjóð. Þessi Fallega eyja okkar er köld en samt svo hlý og gjöful að margmenni flykkist til að skoða hana og aðrir koma til að leita nýrra tækifæra. Skoðun 22.4.2024 10:30 Afhverju ætlar Carbfix að flytja CO2 inn til landsins? Bergur Sigfússon skrifar Starfsfólk Carbfix er stundum spurt af hverju við ætlum að flytja CO2 inn til landsins til niðurdælingar og steinrenningar þegar næg er losunin hér heima. En þetta helst allt í hendur. Skoðun 22.4.2024 10:01 Fyrri alda bragur íslenskrar dýraverndar árið 2024 Árni Stefán Árnason skrifar 50 fallnir nautgripir - nýtt Evrópumet í dýraníði? Árið 1869 tók fyrsta íslenska dýraverndarákvæðið gildi. 299. gr. hegningarlaga þess tíma. Skoðun 22.4.2024 09:30 Forsetakosningar 2024 og fóbía hinsegin fólks: Erum komin í tímavél aftur í tímann? Valerio Gargiulo skrifar Í ljósi komandi kosninga um hinn nýja Forseta Íslands hef ég tekið eftir ýmsri orðræðu á samfélagsmiðlum sem að mínu mati hefur vakið mig til undrunar að undanförnu. Hér á ég við hatursherferðina gegn Baldri, einum forsetaframbjóðendanna. Skoðun 22.4.2024 09:01 Stuðningur barna í grunnskóla- hvar liggur vandinn? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Fyrir nokkrum árum var tekið það skref að búa til kerfi sem heitir samræmd móttaka flóttafólks. Þetta voru mikilvæg skref til að samræma þjónustu og gera hana betri, skilvirkari og á jafnréttis grunnvelli. Í þeirri vinnu var mjög margt gert vel þegar kemur að félagsþjónustu. Skoðun 22.4.2024 08:31 Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju er svona erfitt að leggja frá sér símann? Er efnið sem þar er að finna alltaf svo mikilvægt og áríðandi að það gengur fyrir þau samskipti sem við erum að eiga við fólkið í kringum okkur? Skoðun 22.4.2024 08:00 ADHD: Eru greiningar og lyfjamál í ólestri? Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar ADHD samtökin hafa ekki farið varhluta af háværri umræðu varðandi meintar ofgreiningar og ofskömmtun lyfja, sem mikið til byggist á órökstuddum fullyrðingum fagaðila og stríðsfyrirsögnum fréttamiðla. Jafnvel fullyrt að verið sé að ala upp kynslóðir amfetamínfíkla. Skoðun 22.4.2024 07:31 Jákvæð leið fram á við, fyrir hvali og lax Micah Garen skrifar Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur. Skoðun 22.4.2024 07:00 Þess vegna mun ég kjósa Katrínu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Vegna þess að hún yrði góður forseti og þar sem Kata er þar er skemmtilegt. Hún er eldklár, hrikalega dugleg, með góða nærveru og ákveðnar skoðanir en samt ávallt tilbúin til þess að hlusta. Hún hefur alltaf málefni kvenna og minnihlutahópa í huga i öllu sem hún fæst við og kemur því ákveðið að í ræðu eins oft og mögulegt er. Skoðun 21.4.2024 22:00 Hvar er unga fólkið? Ingólfur Sverrisson skrifar Framtíðin hefur löngum verið áhugavert umhugsunarefni enda þótt margir dvelji einlægt við atburði fortíðar og hafi minni áhuga á því sem er að gerast í nútímanum hvað þá því sem fram undan er. Skoðun 21.4.2024 21:31 Frelsið til að vera ég Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ef það er einn hlutur sem ég ætti að nefna sem hefði getað bætt lífsgæði mín og hamingju sem barn og unglingur, þá væri það aðgangur að upplýsingum um trans fólk, og sá stuðningur og þjónusta sem transteymi Barna- og unglingageðdeildar Landspítala veitir ungmennum nú. Skoðun 21.4.2024 16:01 Það er kominn tími til að tala um frið Lea María Lemarquis skrifar Reglulega er leitast eftir stuðningi Íslands við stríð. Íslensk stjórnvöld svara kallinu og styðja hernað gegnum hernaðarbandalagið NATÓ. Á hverju ári eru haldnar heræfingar á landinu og gistinóttum bandarískra hermanna í Keflavík fjölgar. Skoðun 21.4.2024 15:30 Menntakerfið - lykill að inngildingu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Breytt samfélagsgerð kallar á breyttar áherslur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það getur varðaði fjölbreyttara samfélag, fjölmenningu eða hvers kyns aðrar breytingar sem heimurinn er að ganga í gegnum og þær áskoranir sem þeim fylgja. Skoðun 21.4.2024 15:01 Hvað eru mikilvægir hagsmunir? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að aldrei séu teknar ákvarðanir á vettvangi Evrópusambandsins sem fara gegn mikilvægum hagsmunum einstakra ríkja innan þess eins og stundum hefur verið haldið fram í gegnum tíðina í röðum þeirra sem kalla eftir inngöngu Íslands í sambandið. Skoðun 21.4.2024 14:01 Góð kaup - en á kostnað hvers ? Sif Steingrímsdóttir skrifar Verslun með falsaðan varning kostar hönnuði, nýsköpunarstarfsemi og samfélagið allt gríðarlega fjármuni. Svo ekki sé minnst á störf sem glatast og heilsu fólks sem stefnt er í hættu. Allt til styrktar skipulagðri glæpastarfsemi. Skoðun 21.4.2024 08:01 Breiðholt brennur Eðvarð Hilmarsson skrifar Oft eru glæður áður en það verður bál og fólk hristir hausinn yfir því að enginn hafi áttað sig á aðstæðum áður en illa fór. Við höfum samt valið, við getum byggt upp góða framtíð í stað þess að þurfa að deyfa elda. Skoðun 20.4.2024 21:01 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Dánaraðstoð: Rangfærslur varðandi skrif Læknafélags Íslands Ingrid Kuhlman,Bjarni Jónsson,Sylviane Lecoulte,Steinar Harðarson,Veturliði Þór Stefánsson og Íris Davíðsdóttir skrifa Stjórnarmenn Læknafélags Íslands (LÍ) birtu grein á visir.is þann 19. apríl síðastliðinn um Lífsvirðingu og dánaraðstoð. Í greininni koma fram nokkrar fullyrðingar sem stjórn Lífsvirðingar telur mikilvægt að leiðrétta. Skoðun 23.4.2024 07:31
Þurfum við að koma Íslandi aftur á rétta braut? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Það var athyglisvert að hlusta á skilaboð Samfylkingarinnar á flokksstjórnarþingi hennar um liðna helgi. Skilaboðin voru þau að fólk biði í ofvæni eftir því að flokkurinn kæmi þeim til bjargar. Það hefði miklar væntingar til þess að flokkurinn myndi „rífa hlutina í gang og koma Íslandi aftur á rétta braut.“ Skoðun 23.4.2024 07:00
Bergmál frá geymslustað líkamans Matthildur Björnsdóttir skrifar ... er óvenjulegt hugtak, eins og þetta með Vorleysingar sem ég skrifaði um í annarri grein. Skoðun 22.4.2024 17:30
Gummi Kalli Kristinn Sigurðsson skrifar Nú er komið af kaflaskiptum í Þjóðkirkjunni og skal kjósa í seinni umferð til biskupsembættis. Bæði langafi minn sr. Sigurbjörn Einarsson og afi sr. Karl Sigurbjörnsson hafa þjónað í embætti biskups. Skoðun 22.4.2024 17:01
Það verður ekki bæði sleppt og haldið Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Lít yfir kaffistofuna. Fjórir bollar hafa dottið úr vinnu til lengri eða skemmri tíma vegna bugunar (hálft til tvö ár). Tveir eru á „góðri“ leið með að skella á gólfið. Skoðun 22.4.2024 15:30
Katrín og Gunnar Sævar Þór Jónsson skrifar Það var áhugavert að fylgjast með því þegar Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar sem forsætisráðherra til þess að fara í forsetaslaginn. Ég hafði nokkru áður skrifað grein á visi.is þar sem ég fjallað um stöðuna hjá Vinstri grænum og afleiðinganna sem núverandi stjórnarsamstarf hefur haft á fylgi flokksins. Skoðun 22.4.2024 15:30
Andleg heilsa unga fólksins og áhrif samfélagsmiðla Halla Tómasdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum hringdi dóttir mín í mig, þá á fyrsta ári í háskólanámi og sagði mér að hún hygðist skipta um námsbraut. Hún ætlaði að læra sálfræði því átta af hverjum tíu vinum hennar væru að kljást við kvíða, þunglyndi og aðrar áskoranir hvað varðaði andlega heilsu. Skoðun 22.4.2024 15:01
Börnin okkar Sigurbjörg Jónsdóttir skrifar Fyrir mörgum árum þegar ég fór á dagmömmu námskeið var mér sérstaklega minnisstætt hversu mikil áhersla var lögð á að ef það væri grunur um ofbeldi gegn börnum eða vanræksla, þá væri meira að segja saknæmt að segja ekki frá, ef grunur væri um slíkt að viðurlagðri fangelsun. Skoðun 22.4.2024 14:31
Ferðaþjónusta til framtíðar Freyja Rut Emilsdóttir skrifar Nærandi ferðaþjónusta er hugtak sem fær sífellt meiri athygli í umræðunni bæði hér á Íslandi sem og um heim allan. Hugtakið felur í sér markvissar aðgerðir sem fólk og fyrirtæki geta gripið til með það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á nærumhverfi og náttúru og skilja þannig við áfangastaðinn, samfélagið og náttúruna í betra ástandi en áður. Skoðun 22.4.2024 13:31
Þegar enginn heldur utan um þig Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Í réttnefndu velferðarsamfélagi þurfa stjórnmálaflokkar að sameinast um að tryggja velferð alls fólks sem í samfélaginu býr. Á undanförnum áratug hafa hagsmunir landsmanna ekki verið valdhöfum ofarlega í huga. Skoðun 22.4.2024 13:00
Öryggi – Forvitni – Gleði Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Á fimmtugsafmælisdeginum mínum, 12. janúar 2024, steig ég skref út í óvissuna og tilkynnti forsetaframboð. Þar sem ég hef aldrei verið í pólitík, en oft spurð hvort ég hafi áhuga á því, var ég búin að kynna mér hvernig framboð eru framkvæmd. Skoðun 22.4.2024 12:31
Öryrkjar auglýsi eftir harðorðum mótmælum! Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Eiga öryrkjar borga fyrir kjarasamninga? Skammastu þín Sigurður Ingi Jóhannsson! Skoðun 22.4.2024 12:00
Farsælar forvarnir í þágu barna í Reykjavík Guðrún Halla Jónsdóttir og Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifa Forvarnir fyrirbyggja frekari vanda og auka líkurnar á farsælla lífi. Ný aðgerðaáætlun hjá Reykjavíkurborg tekst á við þá áskorun hvernig við getum stuðlað að farsælla lífi með góðum og árangursríkum forvörnum í málefnum barna. Skoðun 22.4.2024 11:01
Baldur í lit Anna Lára Pálsdóttir skrifar Í norrænni goðafræði var Baldur bestur og mest elskaður allra goða. Hann var kallaður hinn hvíti svo hreinn og flekklaus sem hann var. Baldur hvíti bjó í Breiðablik og einnig þar var allt tandurhreint og óspillt. Nafnbótin, hinn hvíti, sýnir að hér er á ferðinni yfirskilvitleg vera sem er fullkomlega laus við mannlega annmarka. Kristur fékk einmitt sama viðurnefni. Skoðun 22.4.2024 10:30
Lega lýðveldisins Íslands Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Íslenska þjóðin býr við ofur öfl nátturunar, einangrun frá meginlöndunum stóru og deilir engum landamærum með annarri þjóð. Þessi Fallega eyja okkar er köld en samt svo hlý og gjöful að margmenni flykkist til að skoða hana og aðrir koma til að leita nýrra tækifæra. Skoðun 22.4.2024 10:30
Afhverju ætlar Carbfix að flytja CO2 inn til landsins? Bergur Sigfússon skrifar Starfsfólk Carbfix er stundum spurt af hverju við ætlum að flytja CO2 inn til landsins til niðurdælingar og steinrenningar þegar næg er losunin hér heima. En þetta helst allt í hendur. Skoðun 22.4.2024 10:01
Fyrri alda bragur íslenskrar dýraverndar árið 2024 Árni Stefán Árnason skrifar 50 fallnir nautgripir - nýtt Evrópumet í dýraníði? Árið 1869 tók fyrsta íslenska dýraverndarákvæðið gildi. 299. gr. hegningarlaga þess tíma. Skoðun 22.4.2024 09:30
Forsetakosningar 2024 og fóbía hinsegin fólks: Erum komin í tímavél aftur í tímann? Valerio Gargiulo skrifar Í ljósi komandi kosninga um hinn nýja Forseta Íslands hef ég tekið eftir ýmsri orðræðu á samfélagsmiðlum sem að mínu mati hefur vakið mig til undrunar að undanförnu. Hér á ég við hatursherferðina gegn Baldri, einum forsetaframbjóðendanna. Skoðun 22.4.2024 09:01
Stuðningur barna í grunnskóla- hvar liggur vandinn? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Fyrir nokkrum árum var tekið það skref að búa til kerfi sem heitir samræmd móttaka flóttafólks. Þetta voru mikilvæg skref til að samræma þjónustu og gera hana betri, skilvirkari og á jafnréttis grunnvelli. Í þeirri vinnu var mjög margt gert vel þegar kemur að félagsþjónustu. Skoðun 22.4.2024 08:31
Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju er svona erfitt að leggja frá sér símann? Er efnið sem þar er að finna alltaf svo mikilvægt og áríðandi að það gengur fyrir þau samskipti sem við erum að eiga við fólkið í kringum okkur? Skoðun 22.4.2024 08:00
ADHD: Eru greiningar og lyfjamál í ólestri? Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar ADHD samtökin hafa ekki farið varhluta af háværri umræðu varðandi meintar ofgreiningar og ofskömmtun lyfja, sem mikið til byggist á órökstuddum fullyrðingum fagaðila og stríðsfyrirsögnum fréttamiðla. Jafnvel fullyrt að verið sé að ala upp kynslóðir amfetamínfíkla. Skoðun 22.4.2024 07:31
Jákvæð leið fram á við, fyrir hvali og lax Micah Garen skrifar Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur. Skoðun 22.4.2024 07:00
Þess vegna mun ég kjósa Katrínu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Vegna þess að hún yrði góður forseti og þar sem Kata er þar er skemmtilegt. Hún er eldklár, hrikalega dugleg, með góða nærveru og ákveðnar skoðanir en samt ávallt tilbúin til þess að hlusta. Hún hefur alltaf málefni kvenna og minnihlutahópa í huga i öllu sem hún fæst við og kemur því ákveðið að í ræðu eins oft og mögulegt er. Skoðun 21.4.2024 22:00
Hvar er unga fólkið? Ingólfur Sverrisson skrifar Framtíðin hefur löngum verið áhugavert umhugsunarefni enda þótt margir dvelji einlægt við atburði fortíðar og hafi minni áhuga á því sem er að gerast í nútímanum hvað þá því sem fram undan er. Skoðun 21.4.2024 21:31
Frelsið til að vera ég Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Ef það er einn hlutur sem ég ætti að nefna sem hefði getað bætt lífsgæði mín og hamingju sem barn og unglingur, þá væri það aðgangur að upplýsingum um trans fólk, og sá stuðningur og þjónusta sem transteymi Barna- og unglingageðdeildar Landspítala veitir ungmennum nú. Skoðun 21.4.2024 16:01
Það er kominn tími til að tala um frið Lea María Lemarquis skrifar Reglulega er leitast eftir stuðningi Íslands við stríð. Íslensk stjórnvöld svara kallinu og styðja hernað gegnum hernaðarbandalagið NATÓ. Á hverju ári eru haldnar heræfingar á landinu og gistinóttum bandarískra hermanna í Keflavík fjölgar. Skoðun 21.4.2024 15:30
Menntakerfið - lykill að inngildingu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Breytt samfélagsgerð kallar á breyttar áherslur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það getur varðaði fjölbreyttara samfélag, fjölmenningu eða hvers kyns aðrar breytingar sem heimurinn er að ganga í gegnum og þær áskoranir sem þeim fylgja. Skoðun 21.4.2024 15:01
Hvað eru mikilvægir hagsmunir? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að aldrei séu teknar ákvarðanir á vettvangi Evrópusambandsins sem fara gegn mikilvægum hagsmunum einstakra ríkja innan þess eins og stundum hefur verið haldið fram í gegnum tíðina í röðum þeirra sem kalla eftir inngöngu Íslands í sambandið. Skoðun 21.4.2024 14:01
Góð kaup - en á kostnað hvers ? Sif Steingrímsdóttir skrifar Verslun með falsaðan varning kostar hönnuði, nýsköpunarstarfsemi og samfélagið allt gríðarlega fjármuni. Svo ekki sé minnst á störf sem glatast og heilsu fólks sem stefnt er í hættu. Allt til styrktar skipulagðri glæpastarfsemi. Skoðun 21.4.2024 08:01
Breiðholt brennur Eðvarð Hilmarsson skrifar Oft eru glæður áður en það verður bál og fólk hristir hausinn yfir því að enginn hafi áttað sig á aðstæðum áður en illa fór. Við höfum samt valið, við getum byggt upp góða framtíð í stað þess að þurfa að deyfa elda. Skoðun 20.4.2024 21:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun