Skoðun

Glæpur og refsing kvenna í sam­tímanum

Kristín I. Pálsdóttir og Helena Bragadóttir skrifa

Nýlega tilkynnti dómsmálaráðherra um „stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun fullnustulaga“.

Skoðun

Eru ungir bændur í SÉR-flokki?

Karl Guðlaugsson skrifar

Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa.

Skoðun

Sjúkraþyrla, tíminn skiptir máli

Gunnar Svanur Einarsson skrifar

Í þessari grein vil ég árétta minn hug og styðja við það að við Íslendingar fáum sjúkraþyrlu (HEIMS) eigi síðar en strax.

Skoðun

Það sem Birgir og Biden sáu - en sáu ekki

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember s.l.

Skoðun

Ríki og sveitar­fé­lög næra verð­bólguna

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki síður að standa vörð um hagsmuni almennings gagnvart ríki og sveitarfélögum; „hinu opinbera”.

Skoðun

Krónan - mæli­tæki eða or­sök hag­sveiflna?

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Nýr Kveiksþáttur í Ríkissjónvarpinu hefur óvænt vakið upp kunnuglegar deilur í samfélaginu, en þær snúast um íslensku krónuna og þann skaða sem það fyrirbæri hefur valdið og er að valda alþýðu þessa lands.

Skoðun

Að draga lær­dóm af PISA

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist. Þetta segi ég vegna niðurstaðna PISA könnunarinnar sem verða reglulega að þrætuepli í samfélaginu.

Skoðun

Á PISAköldu landi

Alexander Briem skrifar

Ef mannkynið lifir sjálfseyðingarhvötina af er ég viss um að við verðum öll eins á litinn í framtíðinni. Þá mun fólk horfa á okkar kynslóðir eins og villimennina sem við erum.

Skoðun

Fækkun heilsu­gæslu­stöðva og hvar eru heimilis­læknarnir?

Oddur Steinarsson skrifar

Árið 2016 voru boðnar út þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins tveir aðilar sóttu um og opnuðu tvær nýjar heilsugæslur árið 2017. Í október það ár voru 213.000 manns skráðir á 19 heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun

Jóla­gjöf ársins 2023

Birgitta Steingrímsdóttir,Hildur Mist Friðjónsdóttir og Þorbjörg Sandra Bakke skrifa

Samverustund er jólagjöf ársins samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur og umhverfið! Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni neysluvenjur eru almennt ánægðari með jólin heldur en þau sem leggja áherslu á að eyða peningum og þiggja gjafir.

Skoðun

Skiptum út dönsku fyrir læsi

Hólmfríður Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa

Margt hefur verið sagt um Pisa og þar ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert komið fram, enda er Pisa yfirgripsmikill samanburður milli Evrópuþjóða. Hér áður var þýðing á Pisa gagnrýnd, talið að samræmi milli frumtexta og þýðingar hefði brugðist (2015).

Skoðun

Pælt í PISA

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

PISA könnunin er stærsta alþjóðlega samanburðarrannsóknin á sviði menntunar og gefur mikilvægar vísbendingar um stöðu grunnmenntunar í landinu. Brýnt er að taka niðurstöður alvarlega og nýta á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

Skoðun

Mann­réttindi fatlaðra kvenna

Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar

Ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem herjar á konur um allan heim. Kynbundið ofbeldi fyrirfinnst í öllum samfélögum en er dulið þar sem það á sér gjarnan stað bak við luktar dyr heimilisins. Kynbundið ofbeldi er hluti af birtingarmynd þess valda- og kynjakerfis sem hvert samfélag býr við.

Skoðun

Sjálf­boða­vinna Af­stöðu fyrir stjórn­völd

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fréttaflutningur af fangelsismálum hér á landi hefur sjaldan – ef nokkurn tíma - verið jákvæður og að undanförnu hefur keyrt um þverbak í fjölda neikvæðra frétta af málaflokknum. Ljóst er að velferðarmál fanga í íslenskum fangelsum eru í fullkomnum ólestri og stjórnvöld verða að hverfa af núverandi braut ef samfélaginu á ekki að standa frekari ógn af ástandinu.

Skoðun

Gamli Bjarni og nýi Bjarni

Sigmar Guðmundsson skrifar

Þegar formaður stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi sakar Kveik á RÚV um áróður gegn krónunni, þá eru það þung orð. Eitt er að gagnrýna efnistök en að ryðjast hneykslaður fram og saka þáttarstjórnendur um annarleg sjónarmið og óheiðarleika, er alvarlegt mál hjá ráðherra í ríkisstjórn.

Skoðun

Fórnar­kostnaður

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Fjárlagafrumvarp næsta árs opinberar það fyrir hvaða pólitík ríkisstjórnin stendur. Einkunnarorð fjárlaga næsta árs er fórnarkostnaður. Aðgerðir en ekki síður aðgerðaleysi ríkisstjórnar hafa mikil áhrif á fjölskyldur þessa lands. Hér skortir bæði ábyrgð og réttlæti.

Skoðun

Skakkaföllin í PISA

Björn Brynjúlfur Björnsson og Sindri M. Stephensen skrifa

Íslenskir grunnskólanemar standa höllustum fæti evrópskra nemenda þegar kemur að lestri, stærðfræði og náttúruvísindum, að grískum nemum undanskildum. Þetta er niðurstaða nýrrar PISA-könnunnar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem færni og þekking 15 ára barna er mæld. Námsárangur barna á Íslandi versnar mest af öllum 37 ríkjum OECD frá síðustu könnun frá árinu 2018.

Skoðun

Er sumar­bú­staðurinn öruggur fyrir veturinn?

Ágúst Mogensen skrifar

„Orsök tjóns á sumarhúsinu má rekja til leka á heitu vatni sem rann yfir talsverðan tíma án þess að nokkur yrði þess var. Vatn náði að frjósa í lögnum að öllum líkindum vegna bilunar á hringrásardælu fyrir ofnakerfi hússins og síðan hefur byrjað að leka úr rifnum lögnum í næstu þýðu. Slökkvilið var kallað út til að aðstoða við að dæla upp vatni og að þeirra sögn var meira en 10cm vatn yfir öllu gólfi hússins þegar þeir komu á staðinn og mikil gufa í flestum rýmum.“

Skoðun

Sam­staða og snið­ganga - Suður-Afríka og Palestína

Guðrún Sif Friðriksdóttir skrifar

Frá 7. október síðastliðnum hefur heimsbyggðin horft upp á hrylling ágerast á Gaza. Árásum Hamas á Ísrael hefur verið svarað með drápum á fleiri en 16.000 íbúum Gaza, þar af að minnsta kosti 7000 börnum.

Skoðun

Fá­tækari með hverju árinu!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Í dag sat ég kynningu á könnun Vörðu rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sem unnin var fyrir ÖBÍ réttindasamtök um hagi fatlaðs fólks á Íslandi.

Skoðun

Sót­svartur veru­leiki fatlaðs fólks á Ís­landi

Sigríður Halla Magnúsdóttir skrifar

Ég hef lengi vitað og séð að staða fatlaðs fólks á Íslandi er slæm, en eftir að hafa séð niðurstöður úr könnun Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins, um stöðuna í dag er ég gjörsamlega niðurbrotin og get með engu móti sagt að hér sé til nokkuð sem heitir velferðarkerfi.

Skoðun

Hvert er hneykslið?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fetar í fótspor ýmissa samflokksmanna sinna og hjólar í Ríkissjónvarpið fyrir umfjöllun sem honum er ekki þóknanleg. Það var umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks um íslensku krónuna sem fór svona fyrir brjóstið á honum, helst þeir viðmælendur sem bentu á galla gjaldmiðilsins. Hann kallaði umfjöllunina hneyksli.

Skoðun

Vin­átta - ó­vænti á­vöxtur kveikjum neistans

Óskar Jósúason skrifar

Allir vita að góður vinur er gulls ígildi og getur gert kraftaverk þegar á reynir. Vináttan er gríðarlega mikilvæg og margir eignast sínu bestu vini í grunnskóla. Þó ekki allir. Góður vinur getur haft jákvæð áhrif á vellíðan nemenda og því er félagsfærni mjög mikilvægur þáttur í lífi barna. Oft á tíðum er þetta mjög vanmetinn þáttur í skólagöngu og lífi barna almennt.

Skoðun

Leikja­væðing læsis: Hvernig við getum snúið við blaðinu með virkri for­eldra­þátt­töku og tækni­nýjungum í lestrar­kennslu

Guðmundur Björnsson skrifar

Nýlegar niðurstöður úr PISA könnuninni undirstrika mikilvægi þess að endurskoða nálgun okkar á menntun barna á Íslandi. Kennarar eru hornsteinn menntunar. Við þurfum að gera þeim kleift að efla sig í faglegri þróun til að tryggja að þeir séu vel í stakk búnir til að beita bestu fræðsluaðferðum og takast á við síbreytilelgar tækninýjungar.

Skoðun

Getur einka­aðili samið við ríkið um að hækka skatta á keppi­nautum sínum?

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra erindi og krafizt aðildar að endurskoðun búvörusamninga hvað tollamál varðar. FA bendir á að láti ráðherra undan kröfum Bændasamtaka Íslands um að hækka tolla á innfluttum búvörum sé ráðherra að taka stjórnvaldsákvörðun sem væri íþyngjandi fyrir matvöruinnflytjendur, félagsmenn FA.

Skoðun

Hvar stendur Fram­sókn?

Yousef Ingi Tamimi skrifar

Þann 9. nóvember síðastliðinn samþykkti ríkisstjórn Íslands samhljóða ályktun um ákall til vopnahlés. Að fjórum vikum liðnum frá samþykki ályktunarinnar hefur ástandið versnað til muna en íslenskir ráðamenn hafa ennþá ekki séð ástæðu til að setja meiri þrýsting á ísraelsku ríkisstjórnina.

Skoðun

Hag­fræði, þekking, verð­leikar og vist­kerfi 3

Viðar Hreinsson skrifar

Frjálshyggjuhugsun hefur verið ríkjandi á Vesturlöndum í hartnær hálfa öld. Velta má fyrir sér hvort þróunin hefði orðið önnur ef Robert Kennedy hefði orðið forseti árið 1968 og hagvaxtarræða hans, sem vitnað var til í upphafi fyrstu greinar, haft meiri áhrif. 

Skoðun