Sport

Guggnaði Ólympíu­meistarinn?

Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna.

Sport

Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar.

Enski boltinn

KA menn fá örv­henta norska skyttu

KA hefur fengið liðsstyrk í handboltalið sitt þar sem Norðmaðurinn Morten Boe Linder hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þessu greinir félagið frá á KA.is.

Sport

Gefa lands­liðs­konum peninga til að koma fjöl­skyldunni á EM

Það er býsna kostnaðarsamt fyrir stuðningsmenn Englands, Íslands og annarra liða að fylgja sínu liði á EM kvenna í fótbolta í ár, þar sem mótið fer fram í sennilega dýrasta landi heims, Sviss. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við til að styðja við fjölskyldur sinna leikmanna.

Fótbolti

Tómas fór illa með Frakkann

Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi.

Golf