Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Ísland lauk leik á Evrópumótinu í kvöld með 4-3 tapi gegn Noregi. Ísland komst 0-1 yfir í byrjun en lenti svo 4-1 undir þar sem mátti setja nokkur spurningamerki við varnarleikinn. Fótbolti 10.7.2025 21:31 Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Sport 10.7.2025 21:19 Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sviss tekur 2. sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna en liðið gerði dramatískt 1-1 jafntefli við Finnland í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 21:06 Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16 „Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30 Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 17:48 Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46 Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Amanda Anisimova kom öllum á óvart á Wimbledon í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum mótsins. Það var Aryna Sabalenka sem laut í lægra haldi en Sabalenka er efst á heimslistanum um þessar mundir. Sport 10.7.2025 17:15 Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Ísland skoraði þrjú mörk á móti Noregi í 3-4 tapi fyrr í kvöld. Leikið var í Thun og var þetta lokaleikur Íslands á EM 2025. Meira jákvætt er ekki hægt að taka úr leiknum en mörkin því Noregur stjórnaði leiknum frá A til Ö þó Ísland hafi komist yfir og skorað tvö sárabótarmörk í lok leiks. Fótbolti 10.7.2025 17:04 Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10.7.2025 16:31 Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Fótbolti 10.7.2025 16:22 Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03 Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16 Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33 Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. Sport 10.7.2025 14:02 Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. Fótbolti 10.7.2025 13:31 EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Þriðji og síðasti leikdagur Íslands á EM í fótbolta í Sviss er í dag. Alla hungrar í sigur en það var einnig ýmislegt annað að ræða í næstsíðasta þættinum af EM í dag. Fótbolti 10.7.2025 13:08 „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. Fótbolti 10.7.2025 13:02 Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Danska vonarstjarnan í Frakklandshjólreiðunum átti mjög slæman dag í gær og tapaði dýrmætum tíma á keppinautana. Sport 10.7.2025 12:30 Arsenal eflir miðjuna enn frekar Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni. Enski boltinn 10.7.2025 11:22 Sex hafa ekkert spilað á EM Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 10.7.2025 11:02 Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum sýndu snilli sína á N1 fótboltamótinu á Akureyri um síðustu helgi. Stiklu fyrir þátt um mótið má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 10.7.2025 10:32 „Þetta gerist rosa hratt“ Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild. Körfubolti 10.7.2025 10:00 Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10.7.2025 09:30 Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10.7.2025 09:14 Síðasti séns á að vinna milljónir Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Fótbolti 10.7.2025 09:01 Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. Fótbolti 10.7.2025 08:42 Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. Fótbolti 10.7.2025 08:21 Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10.7.2025 08:00 Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Ben Askren er goðsögn í bandaríska glímuheiminum og keppti á sínum tíma í UFC en þessum fyrrum stórstjarna hefur glímt við afar erfið veikindi í sumar. Sport 10.7.2025 07:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Ísland lauk leik á Evrópumótinu í kvöld með 4-3 tapi gegn Noregi. Ísland komst 0-1 yfir í byrjun en lenti svo 4-1 undir þar sem mátti setja nokkur spurningamerki við varnarleikinn. Fótbolti 10.7.2025 21:31
Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Sport 10.7.2025 21:19
Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sviss tekur 2. sætið í C-riðli á Evrópumóti kvenna en liðið gerði dramatískt 1-1 jafntefli við Finnland í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 21:06
Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16
„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30
Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 17:48
Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46
Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Amanda Anisimova kom öllum á óvart á Wimbledon í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum mótsins. Það var Aryna Sabalenka sem laut í lægra haldi en Sabalenka er efst á heimslistanum um þessar mundir. Sport 10.7.2025 17:15
Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Ísland skoraði þrjú mörk á móti Noregi í 3-4 tapi fyrr í kvöld. Leikið var í Thun og var þetta lokaleikur Íslands á EM 2025. Meira jákvætt er ekki hægt að taka úr leiknum en mörkin því Noregur stjórnaði leiknum frá A til Ö þó Ísland hafi komist yfir og skorað tvö sárabótarmörk í lok leiks. Fótbolti 10.7.2025 17:04
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. Körfubolti 10.7.2025 16:31
Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Fótbolti 10.7.2025 16:22
Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16
Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Enski boltinn 10.7.2025 14:33
Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. Sport 10.7.2025 14:02
Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Amanda Andradóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, segir það skemmtilega tilhugsun að spila mögulega á móti Noregi í kvöld á EM í fótbolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Íslands sem og Noregs og valdi íslenska landsliðið fram yfir það norska á sínum tíma. Fótbolti 10.7.2025 13:31
EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Þriðji og síðasti leikdagur Íslands á EM í fótbolta í Sviss er í dag. Alla hungrar í sigur en það var einnig ýmislegt annað að ræða í næstsíðasta þættinum af EM í dag. Fótbolti 10.7.2025 13:08
„Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. Fótbolti 10.7.2025 13:02
Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Danska vonarstjarnan í Frakklandshjólreiðunum átti mjög slæman dag í gær og tapaði dýrmætum tíma á keppinautana. Sport 10.7.2025 12:30
Arsenal eflir miðjuna enn frekar Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni. Enski boltinn 10.7.2025 11:22
Sex hafa ekkert spilað á EM Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 10.7.2025 11:02
Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum sýndu snilli sína á N1 fótboltamótinu á Akureyri um síðustu helgi. Stiklu fyrir þátt um mótið má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 10.7.2025 10:32
„Þetta gerist rosa hratt“ Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild. Körfubolti 10.7.2025 10:00
Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10.7.2025 09:30
Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10.7.2025 09:14
Síðasti séns á að vinna milljónir Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Fótbolti 10.7.2025 09:01
Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. Fótbolti 10.7.2025 08:42
Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. Fótbolti 10.7.2025 08:21
Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10.7.2025 08:00
Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Ben Askren er goðsögn í bandaríska glímuheiminum og keppti á sínum tíma í UFC en þessum fyrrum stórstjarna hefur glímt við afar erfið veikindi í sumar. Sport 10.7.2025 07:30