Sport „Ég get alltaf stólað á Collin“ ÍR lagði KR í háspennuleik í Bónus-deild karla í kvöld, 97-96, en sigurinn þýðir að ÍR jafnar KR að stigum og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 6.3.2025 21:59 „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 6.3.2025 21:31 „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ „Við vorum alls ekki góðir í kvöld og getum sagt að það eina sem við tökum með úr þessum leik eru tvö stig“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir að hafa séð sína menn kreista út 85-81 sigur gegn föllnu liði Hauka í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 6.3.2025 21:30 Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Þórsarar töpuðu tveimur dýrmætum stigum á Egilsstöðum í kvöld í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta. Höttur vann átta stiga sigur, 103-95. Körfubolti 6.3.2025 21:05 Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Valur sótti 85-81 sigur gegn Haukum á Ásvöllum í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Valsmenn voru langt frá sínu besta í kvöld, en skiptu um gír undir lokin og sóttu gríðarmikilvægan sigur. Körfubolti 6.3.2025 21:00 Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 20:53 Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57 Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43 Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40 Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 6.3.2025 19:21 Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09 Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 18:11 Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00 Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 6.3.2025 16:45 Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Golf 6.3.2025 16:03 Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00 FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01 Steig á úðara og meiddist á hné Jordan Walker, leikmaður St. Louis Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta, meiddist á nokkuð sérstakan hátt á dögunum. Sport 6.3.2025 14:33 Benedikt hættur með kvennalandsliðið Eftir sex ár í starfi er Benedikt Guðmundsson hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 6.3.2025 14:18 Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47 QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02 Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6.3.2025 12:48 Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31 Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00 Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34 Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01 Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25 GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Þeir GAZ-menn, Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon, segja mikið í húfi fyrir lið Tindastóls og Keflavíkur í leik þeirra í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 10:02 Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33 Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
„Ég get alltaf stólað á Collin“ ÍR lagði KR í háspennuleik í Bónus-deild karla í kvöld, 97-96, en sigurinn þýðir að ÍR jafnar KR að stigum og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 6.3.2025 21:59
„Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 6.3.2025 21:31
„Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ „Við vorum alls ekki góðir í kvöld og getum sagt að það eina sem við tökum með úr þessum leik eru tvö stig“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir að hafa séð sína menn kreista út 85-81 sigur gegn föllnu liði Hauka í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 6.3.2025 21:30
Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Þórsarar töpuðu tveimur dýrmætum stigum á Egilsstöðum í kvöld í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta. Höttur vann átta stiga sigur, 103-95. Körfubolti 6.3.2025 21:05
Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Valur sótti 85-81 sigur gegn Haukum á Ásvöllum í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Valsmenn voru langt frá sínu besta í kvöld, en skiptu um gír undir lokin og sóttu gríðarmikilvægan sigur. Körfubolti 6.3.2025 21:00
Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 20:53
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57
Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43
Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40
Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 6.3.2025 19:21
Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09
Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 18:11
Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00
Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 6.3.2025 16:45
Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Golf 6.3.2025 16:03
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00
FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01
Steig á úðara og meiddist á hné Jordan Walker, leikmaður St. Louis Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta, meiddist á nokkuð sérstakan hátt á dögunum. Sport 6.3.2025 14:33
Benedikt hættur með kvennalandsliðið Eftir sex ár í starfi er Benedikt Guðmundsson hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 6.3.2025 14:18
Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47
QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02
Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6.3.2025 12:48
Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31
Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00
Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34
Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01
Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25
GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Þeir GAZ-menn, Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon, segja mikið í húfi fyrir lið Tindastóls og Keflavíkur í leik þeirra í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 10:02
Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33
Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01