Sport LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. Körfubolti 5.3.2025 10:33 Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Sport 5.3.2025 10:03 Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki ganga svo langt að segja að lið sitt sé það besta í Evrópu eins og Luis Enrique, stjóri PSG, talaði um í aðdraganda stórleiks liðanna í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 09:30 Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Hinn 19 ára Benoný Breki Andrésson skoraði annan leikinn í röð, með frábærum skalla, þegar hann tryggði Stockport County stig gegn Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 5.3.2025 09:30 Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.3.2025 08:30 „Þetta var bara núna eða aldrei“ Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 5.3.2025 08:00 Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. Handbolti 5.3.2025 07:33 Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Jason McAteer spilaði á sínum tíma hundrað leiki fyrir Liverpool en hann hefur nú rætt opinskátt og af hugrekki um andlegu erfiðleika sína sem hann glímdi við eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hilluna. Enski boltinn 5.3.2025 07:02 Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille 1-1 jafntefli á móti Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.3.2025 06:31 Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 5.3.2025 06:00 Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Einn stærsti stuðningsmannaklúbbur Manchester United vill senda skýr skilaboð til eiganda félagsins á næsta heimaleik liðsins sem verður á móti Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 4.3.2025 23:33 Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.3.2025 22:50 Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 22:25 Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja síns liðs í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 21:56 Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Arsenal er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu i fótbolta eftir stórsigur á útivelli í fyrri leiknum á móti PSV Eindhoven í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 21:55 Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Brahim Diaz var hetja Real Madrid í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.3.2025 21:52 Benoný Breki áfram á skotskónum Benoný Breki Andrésson tryggði Stockport County 1-1 jafntefli á útivelli á móti Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.3.2025 21:42 „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ „Alltaf geggjað að vinna Haukana og hvað þá að koma svona til baka í seinni og klára þetta svona fallega eins og við gerðum“ sagði Jóhannes Berg Andrason, sem átti risaþátt í 28-25 útisigri FH í nágrannaslag gegn Haukum. Handbolti 4.3.2025 21:36 Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en þær unnu þá 5-0 sigur á Tindastól á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4.3.2025 21:21 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09 Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum FH sótti sigur gegn Haukum á Ásvöllum í nágrannaslag í nítjándu umferð Olís deildar karla. FH-ingar voru fjórum mörkum undir í hálfleik en spiluðu stórvel í seinni hálfleik, Jóhannes Berg Andrason sá svo um að sigurinn skilaði sér. Handbolti 4.3.2025 21:00 „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Hamar/Þór vann í kvöld mikilvægan sigur gegn Stjörnunni 72-78. Lokamínúturnar voru gríðarlega spennandi en Hákon Hjartarson þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðu sinna kvenna. Körfubolti 4.3.2025 20:35 Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Hamars/Þórs konur sóttu tvö stig í Garðabæinn í neðri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þær unnu þá Stjörnuna 78-72. Körfubolti 4.3.2025 19:54 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir leiddi lið sitt til sigurs í sænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 19:49 Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.3.2025 19:35 Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Gummersbach átti veika von á þvi að tryggja sig beint inn í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld en tap þýðir að lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar fara í umspilið. Íslendingaliðið Montpellier er aftur á móti komið í átta liða úrslitin. Handbolti 4.3.2025 19:22 Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03 Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Bandaríski körfuboltamaðurinn Kyrie Irving spilar ekki meira með Dallas Mavericks liðinu á þessu tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.3.2025 17:19 Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Eftir mikið japl, jaml og fuður síðustu misserin er orðið ljóst að leikstjórnandinn Matthew Stafford þarf ekki að flytja neitt. Sport 4.3.2025 16:32 Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla Ivan Perisic, Króatinn þrautreyndi í liði PSV Eindhoven, hrósaði mótherjum sínum í Arsenal fyrir leikinn í Hollandi í kvöld í Meistaradeild Evrópu en sagði jafnframt eitthvað hafa vantað í liðið til að það næði þeim árangri að vinna titla. Fótbolti 4.3.2025 15:47 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. Körfubolti 5.3.2025 10:33
Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Sport 5.3.2025 10:03
Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki ganga svo langt að segja að lið sitt sé það besta í Evrópu eins og Luis Enrique, stjóri PSG, talaði um í aðdraganda stórleiks liðanna í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 09:30
Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Hinn 19 ára Benoný Breki Andrésson skoraði annan leikinn í röð, með frábærum skalla, þegar hann tryggði Stockport County stig gegn Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 5.3.2025 09:30
Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.3.2025 08:30
„Þetta var bara núna eða aldrei“ Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 5.3.2025 08:00
Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. Handbolti 5.3.2025 07:33
Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Jason McAteer spilaði á sínum tíma hundrað leiki fyrir Liverpool en hann hefur nú rætt opinskátt og af hugrekki um andlegu erfiðleika sína sem hann glímdi við eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hilluna. Enski boltinn 5.3.2025 07:02
Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille 1-1 jafntefli á móti Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.3.2025 06:31
Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 5.3.2025 06:00
Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Einn stærsti stuðningsmannaklúbbur Manchester United vill senda skýr skilaboð til eiganda félagsins á næsta heimaleik liðsins sem verður á móti Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 4.3.2025 23:33
Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.3.2025 22:50
Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 22:25
Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var hetja síns liðs í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 21:56
Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Arsenal er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu i fótbolta eftir stórsigur á útivelli í fyrri leiknum á móti PSV Eindhoven í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 21:55
Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Brahim Diaz var hetja Real Madrid í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.3.2025 21:52
Benoný Breki áfram á skotskónum Benoný Breki Andrésson tryggði Stockport County 1-1 jafntefli á útivelli á móti Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.3.2025 21:42
„Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ „Alltaf geggjað að vinna Haukana og hvað þá að koma svona til baka í seinni og klára þetta svona fallega eins og við gerðum“ sagði Jóhannes Berg Andrason, sem átti risaþátt í 28-25 útisigri FH í nágrannaslag gegn Haukum. Handbolti 4.3.2025 21:36
Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld en þær unnu þá 5-0 sigur á Tindastól á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 4.3.2025 21:21
Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni. Handbolti 4.3.2025 21:09
Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum FH sótti sigur gegn Haukum á Ásvöllum í nágrannaslag í nítjándu umferð Olís deildar karla. FH-ingar voru fjórum mörkum undir í hálfleik en spiluðu stórvel í seinni hálfleik, Jóhannes Berg Andrason sá svo um að sigurinn skilaði sér. Handbolti 4.3.2025 21:00
„Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Hamar/Þór vann í kvöld mikilvægan sigur gegn Stjörnunni 72-78. Lokamínúturnar voru gríðarlega spennandi en Hákon Hjartarson þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðu sinna kvenna. Körfubolti 4.3.2025 20:35
Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Hamars/Þórs konur sóttu tvö stig í Garðabæinn í neðri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þær unnu þá Stjörnuna 78-72. Körfubolti 4.3.2025 19:54
Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir leiddi lið sitt til sigurs í sænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 19:49
Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Aston Villa gerði góða ferð til Belgíu í kvöld og vann þá 3-1 sigur á Club Brugge í fyrsta leik sextán liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.3.2025 19:35
Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Gummersbach átti veika von á þvi að tryggja sig beint inn í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld en tap þýðir að lærisveinar Guðjón Vals Sigurðssonar fara í umspilið. Íslendingaliðið Montpellier er aftur á móti komið í átta liða úrslitin. Handbolti 4.3.2025 19:22
Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03
Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Bandaríski körfuboltamaðurinn Kyrie Irving spilar ekki meira með Dallas Mavericks liðinu á þessu tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.3.2025 17:19
Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Eftir mikið japl, jaml og fuður síðustu misserin er orðið ljóst að leikstjórnandinn Matthew Stafford þarf ekki að flytja neitt. Sport 4.3.2025 16:32
Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla Ivan Perisic, Króatinn þrautreyndi í liði PSV Eindhoven, hrósaði mótherjum sínum í Arsenal fyrir leikinn í Hollandi í kvöld í Meistaradeild Evrópu en sagði jafnframt eitthvað hafa vantað í liðið til að það næði þeim árangri að vinna titla. Fótbolti 4.3.2025 15:47