Sport

Arnar og Bjarki unnu golf­mót

Þó að tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir séu þekktari fyrir afrek sín tengd fótbolta þá kunna þeir greinilega líka að vinna vel saman í golfi.

Golf

„Horft illum augum á þannig taktík í hlaupa­heiminum“

Íslandsmeistarinn Hlynur Andrésson segir það frekar ósmekklegt hvernig Portúgalinn José Sousa nýtti sér Hlyn sem skjól fyrir vindinum stærstan hluta Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í gær. Sousa hafi þó verðskuldað sigurinn og Hlynur ekki átt sinn besta dag.

Sport

Næst yngsti leik­maður í sögu ensku úr­vals­deildarinnar

Hinn 15 ára gamli Max Dowman skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Arsenal og Leeds en Dowman varð þar með annar yngsti leikmaður í sögu deildarinnar og jafnframt aðeins sá þriðji sem þreytir frumraun sína 15 ára gamall.

Sport

Yfir­gaf æfinga­ferð Marseille í á­falli

Miðvörðurinn María Þórisdóttir sem gekk í raðir Marseille fyrir aðeins fimm dögum síðan er komin aftur heim til Noregs, í það minnsta um stundarsakir, en mikið hefur gengið á í æfingaferð liðsins á Spáni

Fótbolti

Þórsarar á toppinn

Þórsarar halda spennustiginu á toppi Lengjudeildar karla í botni en liðið lagði Njarðvík nú rétt í þessu 4-0. Þórsarar tylla sér þar með í 1. sætið en Njarðvíkingar falla niður í það þriðja, tveimur stigum á eftir Þórsurum.

Fótbolti

Hjör­var fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni

Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Hjörvari Hafliðasyni og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning. Áritaða treyju með kveðju frá David de Gea.

Fótbolti