Sport „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Novak Djokovic er mættur í aðra umferð Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Serbinn gæti ekki verið ánægðari með að hinn skoski Andy Murray sé þjálfari hans sem stendur. Sport 13.1.2025 21:03 Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33 Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13.1.2025 19:46 Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31 Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17 Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46 Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13.1.2025 18:01 Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15 Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30 Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47 Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13.1.2025 15:01 Þórir búinn að opna pakkann Þórir Hergeirsson fékk óvænta gjöf frá Jesper Jensen, þáverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, eftir síðasta leik sinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann er núna búinn að opna pakkann. Handbolti 13.1.2025 14:17 Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13.1.2025 13:32 Las sjálfshjálparbók í miðjum leik AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Sport 13.1.2025 12:45 „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02 Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nú er orðið ljóst að Eyþór Aron Wöhler, sem lék með KR í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, verður leikmaður Fylkis næstu tvö árin. Íslenski boltinn 13.1.2025 11:47 Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Körfubolti 13.1.2025 11:32 Domino's gerði grín að Havertz Kai Havertz, leikmaður Arsenal, fékk að kenna á því eftir að liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Ein vinsælasta skyndibitakeðja heims henti meðal gaman að óförum hans. Enski boltinn 13.1.2025 11:01 Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Norska handboltafélagið Vipers frá Kristiansand er endanlega orðið gjaldþrota. Tilraunir til að bjarga félaginu í haust báru á endanum ekki árangur. Handbolti 13.1.2025 10:28 Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Altay Bayindir, markvörður Manchester United, var skúrkurinn þegar liðið tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum í síðasta mánuði. Í gær var hann hins vegar hetja United þegar liðið sló Arsenal úr leik í bikarkeppninni. Knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, Ruben Amorim, hrósaði Bayindir í hástert eftir leikinn á Emirates. Enski boltinn 13.1.2025 10:02 Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Leikmenn Napoli léku í gær fyrir stuðningsmann sinn og vin, Daniele, sem lést nýverið aðeins 13 ára gamall eftir baráttu við hvítblæði. Fótbolti 13.1.2025 09:31 Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Fótbolti 13.1.2025 09:03 „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Þjálfarinn Viðar Örn Hafsteinsson virðist hafa mun meiri ástríðu fyrir gengi Hattar en leikmennirnir sem hann stýrir, að mati sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.1.2025 08:33 Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Nokkrir stuðningsmanna Buffalo Bills virtust ekki ná að njóta þess nógu vel þegar liðið komst af öryggi áfram í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar með 31-7 sigri á Denver Broncos. Til átaka kom á bílastæðinu við Highmark-leikvanginn eftir leik. Sport 13.1.2025 08:01 Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Eiginkona Kai Havertz, sóknarmanns Arsenal, fékk send viðurstyggileg skilaboð þar sem henni var meðal annars óskað fósturláts, eftir tap Arsenal í enska bikarnum í fótbolta í gær. Enski boltinn 13.1.2025 07:32 „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Styrktarleikur fór fram í Kórnum í gær til styrktar Tómasi Frey Guðjónssyni. Samherjar Tómasar í 4. flokki HK skipulögðu viðburðinn og var öllu til tjaldað. Andri Már Eggertsson kíkti á stemmninguna í Kórnum. Fótbolti 13.1.2025 07:01 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Einn leikur er á dagskrá enska bikarsins í knattspyrnu í kvöld og þá verður vikan í NBA-deildinni gerð upp í þættinum Lögmál leiksins. Sport 13.1.2025 06:00 Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Golf 12.1.2025 23:16 „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Enski boltinn 12.1.2025 22:32 Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
„Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Novak Djokovic er mættur í aðra umferð Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Serbinn gæti ekki verið ánægðari með að hinn skoski Andy Murray sé þjálfari hans sem stendur. Sport 13.1.2025 21:03
Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu. Körfubolti 13.1.2025 20:33
Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13.1.2025 19:46
Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31
Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17
Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13.1.2025 18:46
Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13.1.2025 18:01
Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Þjálfari kvennaliðs Pittburgh háskólans hefur greinilega haldið einhverja rosalegustu hálfleiksræðu sem sögur fara af í leik gegn SMU í gær. Lið hans mætti allavega tvíeflt til leiks í seinni hálfleik og endaði á því að vinna góðan sigur. Körfubolti 13.1.2025 17:15
Fury segist vera hættur ... aftur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt, Tyson Fury, segist vera búinn að leggja hanskana á hilluna. Sport 13.1.2025 16:30
Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Maté Dalmay gekk fram af Leifi Steini Árnasyni með fullyrðingu sinni um LeBron James í Lögmáli leiksins. Körfubolti 13.1.2025 15:47
Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13.1.2025 15:01
Þórir búinn að opna pakkann Þórir Hergeirsson fékk óvænta gjöf frá Jesper Jensen, þáverandi landsliðsþjálfara Danmerkur, eftir síðasta leik sinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann er núna búinn að opna pakkann. Handbolti 13.1.2025 14:17
Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13.1.2025 13:32
Las sjálfshjálparbók í miðjum leik AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Sport 13.1.2025 12:45
„Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02
Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nú er orðið ljóst að Eyþór Aron Wöhler, sem lék með KR í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, verður leikmaður Fylkis næstu tvö árin. Íslenski boltinn 13.1.2025 11:47
Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Körfubolti 13.1.2025 11:32
Domino's gerði grín að Havertz Kai Havertz, leikmaður Arsenal, fékk að kenna á því eftir að liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Ein vinsælasta skyndibitakeðja heims henti meðal gaman að óförum hans. Enski boltinn 13.1.2025 11:01
Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Norska handboltafélagið Vipers frá Kristiansand er endanlega orðið gjaldþrota. Tilraunir til að bjarga félaginu í haust báru á endanum ekki árangur. Handbolti 13.1.2025 10:28
Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Altay Bayindir, markvörður Manchester United, var skúrkurinn þegar liðið tapaði fyrir Tottenham í deildabikarnum í síðasta mánuði. Í gær var hann hins vegar hetja United þegar liðið sló Arsenal úr leik í bikarkeppninni. Knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, Ruben Amorim, hrósaði Bayindir í hástert eftir leikinn á Emirates. Enski boltinn 13.1.2025 10:02
Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Leikmenn Napoli léku í gær fyrir stuðningsmann sinn og vin, Daniele, sem lést nýverið aðeins 13 ára gamall eftir baráttu við hvítblæði. Fótbolti 13.1.2025 09:31
Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Fótbolti 13.1.2025 09:03
„Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Þjálfarinn Viðar Örn Hafsteinsson virðist hafa mun meiri ástríðu fyrir gengi Hattar en leikmennirnir sem hann stýrir, að mati sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.1.2025 08:33
Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Nokkrir stuðningsmanna Buffalo Bills virtust ekki ná að njóta þess nógu vel þegar liðið komst af öryggi áfram í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar með 31-7 sigri á Denver Broncos. Til átaka kom á bílastæðinu við Highmark-leikvanginn eftir leik. Sport 13.1.2025 08:01
Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Eiginkona Kai Havertz, sóknarmanns Arsenal, fékk send viðurstyggileg skilaboð þar sem henni var meðal annars óskað fósturláts, eftir tap Arsenal í enska bikarnum í fótbolta í gær. Enski boltinn 13.1.2025 07:32
„Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Styrktarleikur fór fram í Kórnum í gær til styrktar Tómasi Frey Guðjónssyni. Samherjar Tómasar í 4. flokki HK skipulögðu viðburðinn og var öllu til tjaldað. Andri Már Eggertsson kíkti á stemmninguna í Kórnum. Fótbolti 13.1.2025 07:01
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Einn leikur er á dagskrá enska bikarsins í knattspyrnu í kvöld og þá verður vikan í NBA-deildinni gerð upp í þættinum Lögmál leiksins. Sport 13.1.2025 06:00
Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. Golf 12.1.2025 23:16
„Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal sagði liðið haft mikla yfirburði í leik dagsins gegn Manchester United. Arsenal tapaði eftir vítakeppni og féll úr leik í FA-bikarnum. Enski boltinn 12.1.2025 22:32
Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti