Sport

Upp­gjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugar­dalnum

Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan.

Íslenski boltinn

Angel Reese í hálfs leiks bann

Stjórnendur Chicago Sky í WNBA hafa sett Angel Reese í bann eftir að hún viðhafði óviðeigandi ummæli að þeirra mati um liðið og liðsfélaga sína. Bannið er þó aðeins hálfur leikur.

Körfubolti

Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM

Finnland er komið í 8-liða úrslit á Evrópumeistaramótinu í körfubolta eftir að hafa slegið út ógnarsterkt lið Serba 92-86. Söguleg úrslit en aldrei áður hefur lið sem spáð er sigri á mótinu dottið út í 16-liða úrslitum.

Körfubolti

Bætti heims­metið aftur

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson stóð við stóru orðin í dag og bætti heimsmet sitt í réttstöðulyftu aftur en hann reif 510 kíló á loft í Birmingham í Englandi á heimsbikarmóti í réttstöðulyftu.

Sport

„Gríðar­lega mikil­vægur sigur“

Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik í sigri Stjörnunnar á Þór/KA í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Gyða skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar liðið lyfti sér upp í efri hluta deildarinnar.

Fótbolti

„Ekki boð­legt fyrir lið eins og Þór/KA“

Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar.

Fótbolti