Sport Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16.2.2024 21:25 Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:16 Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45 Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57 Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49 FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45 Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16.2.2024 18:00 Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15 Sló stigametið með þriggja stiga skoti frá „lógóinu“ Caitlin Clark vantaði átta stig til að verða í nótt stigahæsta kona í sögu bandaríska háskolaboltans. Hún skoraði 49 stig í leiknumþegar Iowa vann 106-89 sigur á Michigan. Körfubolti 16.2.2024 16:31 Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43 Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16.2.2024 15:15 Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31 Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46 Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 Sara hjólar í eyðimörkinni á „hvíldardögunum“ Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd á Arabíuskaganum þar sem hún er að undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sport 16.2.2024 12:01 Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30 Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01 „Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30 Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00 Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Körfubolti 16.2.2024 09:28 Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00 Jóhanna Elín í 36. sæti á HM Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, keppti í morgun á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Doha. Sport 16.2.2024 08:32 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. Körfubolti 16.2.2024 08:31 Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01 Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16.2.2024 07:30 Handtekinn fyrir að kýla andstæðing á bílastæði fyrir leik Isaiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons, var handtekinn fyrir líkamsárás fyrir leik liðsins gegn Phoenix Suns síðastliðið miðvikudagskvöld. Körfubolti 16.2.2024 07:01 Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. Fótbolti 16.2.2024 06:31 Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lengjubikarinn og margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 16.2.2024 06:01 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. Handbolti 16.2.2024 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16.2.2024 21:25
Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:16
Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. Handbolti 16.2.2024 20:45
Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49
FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. Handbolti 16.2.2024 18:45
Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16.2.2024 18:00
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15
Sló stigametið með þriggja stiga skoti frá „lógóinu“ Caitlin Clark vantaði átta stig til að verða í nótt stigahæsta kona í sögu bandaríska háskolaboltans. Hún skoraði 49 stig í leiknumþegar Iowa vann 106-89 sigur á Michigan. Körfubolti 16.2.2024 16:31
Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43
Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16.2.2024 15:15
Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46
Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
Sara hjólar í eyðimörkinni á „hvíldardögunum“ Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd á Arabíuskaganum þar sem hún er að undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sport 16.2.2024 12:01
Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01
„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00
Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Körfubolti 16.2.2024 09:28
Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00
Jóhanna Elín í 36. sæti á HM Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, keppti í morgun á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Doha. Sport 16.2.2024 08:32
Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. Körfubolti 16.2.2024 08:31
Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01
Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16.2.2024 07:30
Handtekinn fyrir að kýla andstæðing á bílastæði fyrir leik Isaiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons, var handtekinn fyrir líkamsárás fyrir leik liðsins gegn Phoenix Suns síðastliðið miðvikudagskvöld. Körfubolti 16.2.2024 07:01
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. Fótbolti 16.2.2024 06:31
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lengjubikarinn og margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 16.2.2024 06:01