Embættismanni rænt í Írak 24. júlí 2004 00:01 Háttsettur embættismaður frá Egyptalandi er nú í haldi írakskra skæruliða ásamt sjö öðrum gíslum. Egyptinn, Momdoh Kotb að nafni, er einn af aðalerindrekum Egypta í Írak og segjast skæruliðarnir hafa tekið hann í gíslingu vegna tilboðs Egypta um að hjálpa til við öryggismál í landinu. Kotb er fyrsti embættismaðurinn sem skæruliðar taka í gíslingu í Írak í þeirri miklu mannránshrinu sem þar gengur nú yfir. Utanríkisráðherra Egypta hefur lýst því yfir að hvorki hermenn né embættismenn verði sendir til Íraks frá Egyptalandi á meðan Kotb er í gíslingu. Flestir þeirra sem rænt hefur verið undanfarið starfa sem vörubílstjórar en ránið á Kotb bendir til þess að mannræningjar leiti nú að áhrifameiri einstaklingum til að taka í gíslingu. Aðgerðir skæruliða setja strik í reikninginn fyrir Iyad Allawi, forætisráðherra Íraka, sem hitti forætisráðherra Egypta á fimmtudaginn og reyndi að sannfæra hann um að senda herlið til Írak. Óvíst er hvort af því verði nú. Í morgun rændu vígamenn í Írak einnig yfirmanni ríkisrekins byggingafyrirtækis í Bagdad. Talsmaður írakska innanríkisráðuneytisins segir að óþekktir vopnaðir menn í tveimur bílum hafi rænt yfirmanni Al-Mansour byggingafyrirtækisins þar sem hann ók bíl sínum í hverfi í suðausturhluta Bagdad. Vígamennirnir hindruðu bíl mannsins með bifreiðum sínum og námu hann á brott. Fyrirtækið vinnur verk fyrir stjórnarráðið í Írak. Myndin er af kúveisku gíslunum sjö sem mannræningjar í Írak hafa haft í haldi sínu undanfarna daga. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Háttsettur embættismaður frá Egyptalandi er nú í haldi írakskra skæruliða ásamt sjö öðrum gíslum. Egyptinn, Momdoh Kotb að nafni, er einn af aðalerindrekum Egypta í Írak og segjast skæruliðarnir hafa tekið hann í gíslingu vegna tilboðs Egypta um að hjálpa til við öryggismál í landinu. Kotb er fyrsti embættismaðurinn sem skæruliðar taka í gíslingu í Írak í þeirri miklu mannránshrinu sem þar gengur nú yfir. Utanríkisráðherra Egypta hefur lýst því yfir að hvorki hermenn né embættismenn verði sendir til Íraks frá Egyptalandi á meðan Kotb er í gíslingu. Flestir þeirra sem rænt hefur verið undanfarið starfa sem vörubílstjórar en ránið á Kotb bendir til þess að mannræningjar leiti nú að áhrifameiri einstaklingum til að taka í gíslingu. Aðgerðir skæruliða setja strik í reikninginn fyrir Iyad Allawi, forætisráðherra Íraka, sem hitti forætisráðherra Egypta á fimmtudaginn og reyndi að sannfæra hann um að senda herlið til Írak. Óvíst er hvort af því verði nú. Í morgun rændu vígamenn í Írak einnig yfirmanni ríkisrekins byggingafyrirtækis í Bagdad. Talsmaður írakska innanríkisráðuneytisins segir að óþekktir vopnaðir menn í tveimur bílum hafi rænt yfirmanni Al-Mansour byggingafyrirtækisins þar sem hann ók bíl sínum í hverfi í suðausturhluta Bagdad. Vígamennirnir hindruðu bíl mannsins með bifreiðum sínum og námu hann á brott. Fyrirtækið vinnur verk fyrir stjórnarráðið í Írak. Myndin er af kúveisku gíslunum sjö sem mannræningjar í Írak hafa haft í haldi sínu undanfarna daga.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira