Lokaárás yfirvofandi 19. ágúst 2004 00:01 Lokaárás er yfirvofandi í Najaf í Írak þar sem harðlínuklerkurinn al-Sadr ögrar stjórnvöldum og neitar að gefast upp. Orrustuþotur og skriðdrekar láta sprengjum rigna í kringum Imam Ali moskuna þar sem al-Sadr heldur til. Allt stefnir í bál og brand í Najaf. Þrátt fyrir að Muqtada al-Sadr hafi í gær gengið að skilmálum yfirvalda og lofað að hverfa úr Imam Ali moskunni og láta menn sína leggja niður vopn, þrjóskast hann enn við og virðist raunar hafa skipt um skoðun. Yfirvöld segja nú þolinmæði sína brostna og Hazem Shaalan, varnarmálaráðherra Íraks, hét því fyrr í dag að ráðast á bækisstöðvar al-Sadrs í Najaf. Orrustuþotur og skriðdrekar hafa varpað sprengjum í nánd við moskuna og fréttamenn á vettvangi lýsa ástandinu svo að allt sé í rúst. Sprengjuregninu lauk eftir nokkrar stundir svo að hersveitir Íraka og Bandaríkjamanna virðist ekki ganga fram af mikilli hörku. Bardagarnir í Najaf hafa kostað hundruð lífið undanfarnar vikur og átt þátt í því að olíuverð hefur snarhækkað á heimsmarkaði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, gekk síðdegis ekki jafn langt og varnarmálaráðherra landsins sem sagði að einungis væru nokkrir tímar til stefnu. Allawi sagði að leysa þyrfti málið sem fyrst. Hann kvaðst þó ekki ætla að veita frekari frest eða viðvaranir og að samningaviðræður, sem talsmenn al-Sadrs hefðu lýst eftir, kæmu alls ekki til greina. Myndin sýnir sprengju varpað á hús í Najaf í dag þar sem talið er að fylgismenn al-Sadrs hafist við. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Lokaárás er yfirvofandi í Najaf í Írak þar sem harðlínuklerkurinn al-Sadr ögrar stjórnvöldum og neitar að gefast upp. Orrustuþotur og skriðdrekar láta sprengjum rigna í kringum Imam Ali moskuna þar sem al-Sadr heldur til. Allt stefnir í bál og brand í Najaf. Þrátt fyrir að Muqtada al-Sadr hafi í gær gengið að skilmálum yfirvalda og lofað að hverfa úr Imam Ali moskunni og láta menn sína leggja niður vopn, þrjóskast hann enn við og virðist raunar hafa skipt um skoðun. Yfirvöld segja nú þolinmæði sína brostna og Hazem Shaalan, varnarmálaráðherra Íraks, hét því fyrr í dag að ráðast á bækisstöðvar al-Sadrs í Najaf. Orrustuþotur og skriðdrekar hafa varpað sprengjum í nánd við moskuna og fréttamenn á vettvangi lýsa ástandinu svo að allt sé í rúst. Sprengjuregninu lauk eftir nokkrar stundir svo að hersveitir Íraka og Bandaríkjamanna virðist ekki ganga fram af mikilli hörku. Bardagarnir í Najaf hafa kostað hundruð lífið undanfarnar vikur og átt þátt í því að olíuverð hefur snarhækkað á heimsmarkaði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, gekk síðdegis ekki jafn langt og varnarmálaráðherra landsins sem sagði að einungis væru nokkrir tímar til stefnu. Allawi sagði að leysa þyrfti málið sem fyrst. Hann kvaðst þó ekki ætla að veita frekari frest eða viðvaranir og að samningaviðræður, sem talsmenn al-Sadrs hefðu lýst eftir, kæmu alls ekki til greina. Myndin sýnir sprengju varpað á hús í Najaf í dag þar sem talið er að fylgismenn al-Sadrs hafist við.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira