Tveir bandarískir gíslar aflífaðir 21. september 2004 00:01 Myndband sem sýnir þegar írakskir öfgamenn taka bandarískan gísl af lífi var í dag birt á Netinu. Mennirnir hótuðu í morgun að drepa tvo aðra gísla innan sólarhrings og létu verða af því að drepa annan þeirra rétt fyrir fréttir, samkvæmt arabísku sjónvarpsstöðinni Al Jazeera. Myndbandið er níu mínútur að lengd og sýnir Bandaríkjamanninun Eugene Armstrong sitja með bundið fyrir augun og róa snöktandi fram í gráðið fyrir framan mannræningja sína. Undir lokin stígur einn mannræningjanna svo fram með hníf í hönd og sker höfuðið af Armstrong. Armstrong var ásamt tveimur félögum sínum, öðrum Bandaríkjamanni og einum Breta, rænt af heimili þeirra í Bagdad í síðustu viku. Allir þrír unnu hjá byggingaverktaka í borginni. Það er öfgahópur með náin tengsl við al-Kaída leiðtogann Abu Musab al-Zarqawi sem rændi mönnunum og talið er að það hafi verið al-Zarqawi sjálfur sem tók Armstrong af lífi. Hópurinn hótaði í morgun að taka hina tvo gíslana af lífi innan sólarhrings, yrði ekki orðið við kröfum þeirra sem virðast vera að kvenföngum í haldi Bandaríkjahers verði sleppt. Talið er að meðal annars sé átt við hátt setta samstarfskonu Saddams Hússeins, vísindamann sem fékk viðurnefnið „Doktor Sýkill“ vegna meintra starfa hennar við gereyðingavopnaframleiðslu. Ættingjar Ken Bigleys, breska gíslsins, þrábiðja bresk yfirvöld að bjarga honum. Blair er sagður hafa rætt við fjölskylduna en stefna breskra og bandarískra yfirvalda er sem fyrr að ekki verði samið við öfgamenn, hvorki mannræningja né hryðjuverkamenn. Blair segir að svar Breta megi ekki vera að gefa eftir heldur að vera fastir fyrir. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Myndband sem sýnir þegar írakskir öfgamenn taka bandarískan gísl af lífi var í dag birt á Netinu. Mennirnir hótuðu í morgun að drepa tvo aðra gísla innan sólarhrings og létu verða af því að drepa annan þeirra rétt fyrir fréttir, samkvæmt arabísku sjónvarpsstöðinni Al Jazeera. Myndbandið er níu mínútur að lengd og sýnir Bandaríkjamanninun Eugene Armstrong sitja með bundið fyrir augun og róa snöktandi fram í gráðið fyrir framan mannræningja sína. Undir lokin stígur einn mannræningjanna svo fram með hníf í hönd og sker höfuðið af Armstrong. Armstrong var ásamt tveimur félögum sínum, öðrum Bandaríkjamanni og einum Breta, rænt af heimili þeirra í Bagdad í síðustu viku. Allir þrír unnu hjá byggingaverktaka í borginni. Það er öfgahópur með náin tengsl við al-Kaída leiðtogann Abu Musab al-Zarqawi sem rændi mönnunum og talið er að það hafi verið al-Zarqawi sjálfur sem tók Armstrong af lífi. Hópurinn hótaði í morgun að taka hina tvo gíslana af lífi innan sólarhrings, yrði ekki orðið við kröfum þeirra sem virðast vera að kvenföngum í haldi Bandaríkjahers verði sleppt. Talið er að meðal annars sé átt við hátt setta samstarfskonu Saddams Hússeins, vísindamann sem fékk viðurnefnið „Doktor Sýkill“ vegna meintra starfa hennar við gereyðingavopnaframleiðslu. Ættingjar Ken Bigleys, breska gíslsins, þrábiðja bresk yfirvöld að bjarga honum. Blair er sagður hafa rætt við fjölskylduna en stefna breskra og bandarískra yfirvalda er sem fyrr að ekki verði samið við öfgamenn, hvorki mannræningja né hryðjuverkamenn. Blair segir að svar Breta megi ekki vera að gefa eftir heldur að vera fastir fyrir.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira