Of fáir hermenn og engin tengsl 5. október 2004 00:01 Tveir af helstu ráðamönnum Bandaríkjanna sem komu að innrásinni í Írak hafa neyðst til að draga til baka orð sem þeir létu falla á opinberum vettvangi. Donald Rumsfeld sagðist engar sannanir hafa séð um tengsl Saddam Hussein og Osama bin Laden og Paul Bremer sagði það hafa komið í bakið á Bandaríkjunum að hafa sent of fámennt herlið til Íraks. Eftir því sem ég best veit hef ég aldrei séð óumdeilanleg sönnunargögn fyrir því að tengsl hafi verið milli þeirra tveggja," sagði Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra þegar hann var spurður um tengsl milli Saddams Hussein og Osama bin Laden. Orð sín lét Rumsfeld falla á fundi Council on Foreign Relations í New York. Þar sagði hann jafnframt að síðasta árið hefði hann séð svarið við spurningunni um tengsl Saddams og bin Laden velkjast milli leyniþjónustustofnana með ótrúlegum hætti. Þessi orð hans stangast á við það sem Bandaríkjastjórn hefur áður sagt um tengsl mannanna. Nokkrum klukkustundum síðar sendi Rumsfeld frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að ræða sín hefði misskilist. Hann sagði að tengsl hefðu verið milli Saddams og al-Kaída og sannanir fyrir veru al-Kaída liða í Írak í valdatíð Saddams Hussein. Bandaríkin guldu það dýru verði að hafa ekki nægilega fjölmennt herlið í Írak eftir að Saddam Hussein var hrakinn frá völdum, sagði Paul Bremer, fyrrum yfirmaður hernámsstjórnar Bandaríkjanna í Írak. Hann sagði Bandaríkin hafa gert tvenn afdrifarík mistök í Írak, annars vegar að hafa aldrei verið með nægilega fjölmennt herlið, hins vegar að stöðva ekki óöldina sem þá blossaði upp við fall stjórnar Saddams Hussein. Eftir að fréttir af ræðu Bremers, á fundi tryggingafélags, bárust út sendi hann yfirlýsingu frá sér þar sem hann sagðist telja að bandaríska herliðið í Írak væri nógu fjölmennt nú og að hann styddi heilshugar stefnu forsetans, George W. Bush. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Tveir af helstu ráðamönnum Bandaríkjanna sem komu að innrásinni í Írak hafa neyðst til að draga til baka orð sem þeir létu falla á opinberum vettvangi. Donald Rumsfeld sagðist engar sannanir hafa séð um tengsl Saddam Hussein og Osama bin Laden og Paul Bremer sagði það hafa komið í bakið á Bandaríkjunum að hafa sent of fámennt herlið til Íraks. Eftir því sem ég best veit hef ég aldrei séð óumdeilanleg sönnunargögn fyrir því að tengsl hafi verið milli þeirra tveggja," sagði Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra þegar hann var spurður um tengsl milli Saddams Hussein og Osama bin Laden. Orð sín lét Rumsfeld falla á fundi Council on Foreign Relations í New York. Þar sagði hann jafnframt að síðasta árið hefði hann séð svarið við spurningunni um tengsl Saddams og bin Laden velkjast milli leyniþjónustustofnana með ótrúlegum hætti. Þessi orð hans stangast á við það sem Bandaríkjastjórn hefur áður sagt um tengsl mannanna. Nokkrum klukkustundum síðar sendi Rumsfeld frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að ræða sín hefði misskilist. Hann sagði að tengsl hefðu verið milli Saddams og al-Kaída og sannanir fyrir veru al-Kaída liða í Írak í valdatíð Saddams Hussein. Bandaríkin guldu það dýru verði að hafa ekki nægilega fjölmennt herlið í Írak eftir að Saddam Hussein var hrakinn frá völdum, sagði Paul Bremer, fyrrum yfirmaður hernámsstjórnar Bandaríkjanna í Írak. Hann sagði Bandaríkin hafa gert tvenn afdrifarík mistök í Írak, annars vegar að hafa aldrei verið með nægilega fjölmennt herlið, hins vegar að stöðva ekki óöldina sem þá blossaði upp við fall stjórnar Saddams Hussein. Eftir að fréttir af ræðu Bremers, á fundi tryggingafélags, bárust út sendi hann yfirlýsingu frá sér þar sem hann sagðist telja að bandaríska herliðið í Írak væri nógu fjölmennt nú og að hann styddi heilshugar stefnu forsetans, George W. Bush.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira