Flutti 12 fanga í laumi frá Írak 24. október 2004 00:01 Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira