
Erlent
Fimm látnir og fimm særðir

Tvær bílsprengjur sprungu nærri innanríkisráðuneyti Íraks í morgun með þeim afleiðingum að fimm lögreglumenn létu lífið. Þá særðust að minnsta kosti fimm lögreglumenn til viðbótar í árásinni.
Fleiri fréttir
×