Írak: Hvað kemur það okkur við? 22. mars 2005 00:01 Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira