Þörf á varanlegri lausn 10. maí 2005 00:01 Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á geðdeild Landspítalans telur samfélaginu stafa hætta af sjúku fólki sem útskrifað hefur verið af geðdeild. Lögreglan í Reykjavík segir úrbóta þörf því oft lendi lögreglumenn í hættu í samskiptum við veikt fólk sem þurfi varanlegri lausn á sínum vanda en vist í fangaklefa. Hjúkrunarfræðingurinn sem starfaði á geðdeild Landspítalans segir að sjúklingarnir sem voru mest veikir, þ.e. þeir hættulegu, hafi að hennar mati, ekki fengið þá meðferð sem þeir þarfnist. Starfsfólkið hafi óttast þá á meðan þeir voru á deildinni. Hjúkrunarfræðingurinn hætti störfum á geðdeildinni vegna óánægju með úrræðaleysi kerfisins. Hún segir það einungis tímaspursmál hvenær þessir bráðveiku og hættulegu einstaklingar valdi stórkostlegum skaða. Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögreglan hafi oft afskipti af einstaklingum sem séu veikir á geði. Yfirleitt sé farið með þá á geðdeild Landspítalans en ekki sé alltaf tekið við þeim. Karl segir að mismunandi skoðanir séu á því innan kerfisins hvað teljist hættulegir einstaklingar. Aðalatriðið sé að finna lausn. Einungis þurfi að horfa til atburða undanfarið til að sjá hve málið er alvarlegt. Þeir sem koma að umönnun geðsjúkra segja að um tuttugu manns sem telja megi hættulegt fái ekki viðeigandi meðferð og gangi því lausir. Karl Steinar segir að lögreglan hafi afskipti af sömu einstaklingum aftur og aftur þannig að út frá sjónarhóli lögreglunnar virðist þurfa ansi mikið til til þess að það sé fundin varanleg lausn þeim vanda sem einstaklingar glíma við. Aðspurður hvort lögreglumenn hafi lent í aðstæðum sem séu beinlínis hættulegar þegar þeir hafi nálgast geðsjúka menn segir Karl Steinar að það hafi þeir gert, ekki sé hægt að leyna því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á geðdeild Landspítalans telur samfélaginu stafa hætta af sjúku fólki sem útskrifað hefur verið af geðdeild. Lögreglan í Reykjavík segir úrbóta þörf því oft lendi lögreglumenn í hættu í samskiptum við veikt fólk sem þurfi varanlegri lausn á sínum vanda en vist í fangaklefa. Hjúkrunarfræðingurinn sem starfaði á geðdeild Landspítalans segir að sjúklingarnir sem voru mest veikir, þ.e. þeir hættulegu, hafi að hennar mati, ekki fengið þá meðferð sem þeir þarfnist. Starfsfólkið hafi óttast þá á meðan þeir voru á deildinni. Hjúkrunarfræðingurinn hætti störfum á geðdeildinni vegna óánægju með úrræðaleysi kerfisins. Hún segir það einungis tímaspursmál hvenær þessir bráðveiku og hættulegu einstaklingar valdi stórkostlegum skaða. Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögreglan hafi oft afskipti af einstaklingum sem séu veikir á geði. Yfirleitt sé farið með þá á geðdeild Landspítalans en ekki sé alltaf tekið við þeim. Karl segir að mismunandi skoðanir séu á því innan kerfisins hvað teljist hættulegir einstaklingar. Aðalatriðið sé að finna lausn. Einungis þurfi að horfa til atburða undanfarið til að sjá hve málið er alvarlegt. Þeir sem koma að umönnun geðsjúkra segja að um tuttugu manns sem telja megi hættulegt fái ekki viðeigandi meðferð og gangi því lausir. Karl Steinar segir að lögreglan hafi afskipti af sömu einstaklingum aftur og aftur þannig að út frá sjónarhóli lögreglunnar virðist þurfa ansi mikið til til þess að það sé fundin varanleg lausn þeim vanda sem einstaklingar glíma við. Aðspurður hvort lögreglumenn hafi lent í aðstæðum sem séu beinlínis hættulegar þegar þeir hafi nálgast geðsjúka menn segir Karl Steinar að það hafi þeir gert, ekki sé hægt að leyna því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Sjá meira