Al-Qaida enn á ný? 7. júlí 2005 00:01 Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna atburðanna í Lundúnum. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sem staddur var á leiðtogafundi G8-ríkjanna í Gleneagles í Skotlandi þegar árásirnar voru gerðar, segir þær villimannslegar. Hann yfirgaf fundinn í Skotlandi rétt fyrir hádegi og hélt til Lundúna. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á fundinum í Skotlandi að stríðinu við hryðjuverkamenn væri langt í frá lokið. Bush sagði að ekkert yrði gefið eftir í þeirri baráttu og hryðjuverkamenn yrðu leitaðir uppi til að hægt yrði að rétta yfir þeim. Það var á tólfta tímanum sem fregnir bárust af yfirlýsingu frá áður óþekktum hópi á síður íslamskra öfgamanna. Ítalska fréttastofan ANSA greindi frá þessu og sagði hópinn, sem kallar sig "Leynihóp heilags stríðs al-Qaida í Evrópu", jafnframt vara Ítali og Dani við í yfirlýsingunni. Þeim væri nær að kalla sitt fólk heim frá Afganistan og Írak. Ekki hefur enn tekist að sannreyna yfirlýsinguna. Í millitíðinni hefur fjöldi hryðjuverkasérfræðinga lýst skoðun sinni á atburðunum og berast böndin að al-Qaida. Bent er á að ummerkin minni um margt á árásirnar í Madríd ellefta mars á síðasta ári en þá varð það hópur sem tengdist al-Qaida sem var að verki. Aðrir segja í það minnsta líklegast að íslamskir öfgamenn hafi verið að verki; London sé enda miðstöð harðlínu-íslamsks áróðurs í Evrópu. Bretar væru þess utan nánustu samstarfsmenn Bandaríkjanna. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa vottað bresku þjóðinni samúð sína vegna atburðanna í Lundúnum. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sem staddur var á leiðtogafundi G8-ríkjanna í Gleneagles í Skotlandi þegar árásirnar voru gerðar, segir þær villimannslegar. Hann yfirgaf fundinn í Skotlandi rétt fyrir hádegi og hélt til Lundúna. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á fundinum í Skotlandi að stríðinu við hryðjuverkamenn væri langt í frá lokið. Bush sagði að ekkert yrði gefið eftir í þeirri baráttu og hryðjuverkamenn yrðu leitaðir uppi til að hægt yrði að rétta yfir þeim. Það var á tólfta tímanum sem fregnir bárust af yfirlýsingu frá áður óþekktum hópi á síður íslamskra öfgamanna. Ítalska fréttastofan ANSA greindi frá þessu og sagði hópinn, sem kallar sig "Leynihóp heilags stríðs al-Qaida í Evrópu", jafnframt vara Ítali og Dani við í yfirlýsingunni. Þeim væri nær að kalla sitt fólk heim frá Afganistan og Írak. Ekki hefur enn tekist að sannreyna yfirlýsinguna. Í millitíðinni hefur fjöldi hryðjuverkasérfræðinga lýst skoðun sinni á atburðunum og berast böndin að al-Qaida. Bent er á að ummerkin minni um margt á árásirnar í Madríd ellefta mars á síðasta ári en þá varð það hópur sem tengdist al-Qaida sem var að verki. Aðrir segja í það minnsta líklegast að íslamskir öfgamenn hafi verið að verki; London sé enda miðstöð harðlínu-íslamsks áróðurs í Evrópu. Bretar væru þess utan nánustu samstarfsmenn Bandaríkjanna.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira