Bretum að kenna segja múslímar 20. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Hryðjuverkaárásirnar á Lundúnir eru bresku stjórninni og almenningi í Bretlandi að kenna. Þetta segja forsvarsmenn róttækra múslíma á Bretlandi. Tony Blair átti í gær fundi með leiðtogum helstu múslímahópa á Bretlandi til þess að fá þá í lið með sér og sannfæra um að koma á fót hópi til að berjast gegn öfgum. Leiðtogar róttækra múslíma tóku hins vegar ekki þátt í viðræðunum og senda í breskum fjölmiðlum frá sér allt önnur skilaboð en hófsamari trúbræður þeirra. Sheikh Omar Bakri Mohammed, einn róttæku leiðtoganna, sagði við Evening Standard að hryðjuverkaárásirnar væru ríkisstjórninni, almenningi og múslímum í Bretlandi að kenna því að þessir hópar hefðu ekkert gert til að mótmæla eða koma í veg fyrir blóðsúthellingar meðal múslíma sem byrjuðu löngu fyrir 11. september. Anjem Choudry, leiðtogi herskáa íslamistahópsins „al-Muhajiroun“, hvatti múslímaleiðtoga til að funda ekki með Blair á meðan múslímar væru myrtir í Írak. Í viðtali við útvarpsstöðina Radio 4 neitaði hann að fordæma hryðjuverkaárásirnar á London og sagði miklar líkur á að sambærilegar árásir yrðu gerðar. Hinir raunverulegu hryðjuverkamenn sætu auk þess í bresku stjórninni sem þættist verja réttlæti og sannleika, sem væri fjarri sanni. Breska lögreglan væri í sama hópi og reyndi að kljúfa samfélag múslíma í harðlínumenn og hófsama en sú skilgreining væri ekki til í íslam. Róttæku múslímarnir sögðust jafnframt ætla að sniðganga ný hryðjuverkalög sem banna að hvatt sé til hryðjuverka með einhverjum hætti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira