Saka lögregluna um vanhæfni 24. júlí 2005 00:01 Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. Fjölskylda Jeans Charles de Menzes kom saman í heimabæ hans, í Brasilíu, í dag, til þess að syrgja saman og reyna að skilja hvað gerðist. Menzes var tuttugu og sjö ára gamall rafvirki sem hafði búið í Bretlandi í þrjú ár. Hann talaði reiprennandi ensku, að sögn vina og ættingja. Menses hafði nýlega komið í heimsókn, í sumarfríi sínu, og sagði ömmu sinni að honum líkaði vel að búa í Bretlandi. Amma hans sagði að hann hefði verið sér einstaklega hjartfólginn og hún ætti erfitt með að sætta sig við dauðsfalliðHvorki ættingjar, vinir né lögregla, geta skilið af hverju Menzes tók til fótanna og reyndi að flýja, þegar lögreglumennirnir vildu hafa tal af honum. Sumir þeirra voru í borgaralegum klæðum, en aðrir í einkennisbúningi, og þeir marghrópuðu til hans að þeir væru lögreglumenn, og skipuðu honum að stoppa. Það gerði hann ekki, með hörmulegum afleiðingum. Lögreglustjóri Lundúnaborgar segist harma mjög að saklaus maður skyldi skotinn til bana á Stockwell-brautarstöðinni á föstudag. Lögreglan mun þó halda áfram að skjóta til að drepa. Það er mikið áfall fyrir bresku lögregluna að saklaus maður skyldi skotinn til bana, og Sir Ian Blair, lögreglustjóri í Lundúnum, mætti í sjónvarpssal til þess að svara fyrir það. Hann sagði atvikið vera mikinn harmleik og að lögreglan tæki á sig fulla ábyrgð. Hann vottaði fjölskyldunnni dýpstu samúð. Hann benti líka á að aðgerðir lögreglunnar væru ekki undirliggjandi ástæður heldur sú hryðjuverkaógn sem vofir yfir borginni. Hann sagði lögreglumenn þurfa að bregðast við á slíkum stundum og að það væri aldrei auðvelt. Hann sagði líka að aðrir gætu verið skotnir því þeir gerðu allt sem í sínu valdi stæði til að koma ástandinu á réttan kjöl. Hann benti á að ekki væri hægt að skjóta í bringuna því að þá væri enn möguleiki að árásarmaðurinn gæti sprengt sprengjuna. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. Fjölskylda Jeans Charles de Menzes kom saman í heimabæ hans, í Brasilíu, í dag, til þess að syrgja saman og reyna að skilja hvað gerðist. Menzes var tuttugu og sjö ára gamall rafvirki sem hafði búið í Bretlandi í þrjú ár. Hann talaði reiprennandi ensku, að sögn vina og ættingja. Menses hafði nýlega komið í heimsókn, í sumarfríi sínu, og sagði ömmu sinni að honum líkaði vel að búa í Bretlandi. Amma hans sagði að hann hefði verið sér einstaklega hjartfólginn og hún ætti erfitt með að sætta sig við dauðsfalliðHvorki ættingjar, vinir né lögregla, geta skilið af hverju Menzes tók til fótanna og reyndi að flýja, þegar lögreglumennirnir vildu hafa tal af honum. Sumir þeirra voru í borgaralegum klæðum, en aðrir í einkennisbúningi, og þeir marghrópuðu til hans að þeir væru lögreglumenn, og skipuðu honum að stoppa. Það gerði hann ekki, með hörmulegum afleiðingum. Lögreglustjóri Lundúnaborgar segist harma mjög að saklaus maður skyldi skotinn til bana á Stockwell-brautarstöðinni á föstudag. Lögreglan mun þó halda áfram að skjóta til að drepa. Það er mikið áfall fyrir bresku lögregluna að saklaus maður skyldi skotinn til bana, og Sir Ian Blair, lögreglustjóri í Lundúnum, mætti í sjónvarpssal til þess að svara fyrir það. Hann sagði atvikið vera mikinn harmleik og að lögreglan tæki á sig fulla ábyrgð. Hann vottaði fjölskyldunnni dýpstu samúð. Hann benti líka á að aðgerðir lögreglunnar væru ekki undirliggjandi ástæður heldur sú hryðjuverkaógn sem vofir yfir borginni. Hann sagði lögreglumenn þurfa að bregðast við á slíkum stundum og að það væri aldrei auðvelt. Hann sagði líka að aðrir gætu verið skotnir því þeir gerðu allt sem í sínu valdi stæði til að koma ástandinu á réttan kjöl. Hann benti á að ekki væri hægt að skjóta í bringuna því að þá væri enn möguleiki að árásarmaðurinn gæti sprengt sprengjuna.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira