70 börn á gjörgæsluna árlega 14. mars 2006 18:59 Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira