Rafrænar sjúkraskrár geta skipt sköpum 23. mars 2006 16:34 Landspítali. MYND/Pjetur Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira