Jarðskjálfinn á Jövu 18. júlí 2006 19:35 Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Skjálftar sem verða undir hafsbotninum eru hins vegar þeir hættulegustu því þá getur myndast flóðbylgja á borð við þá sem grandaði 230.000 manns á öðrum degi jóla 2004. Stærð skjálftans í gær var 7,7 en upptök hans voru skammt suður af indónesísku eynni Jövu. Skömmu eftir að jörðin skókst skall 2 metra hár ölduveggur á suðurhluta Jövu. Bátar og bílar þeyttust upp nærliggjandi tré og hús brotnuðu eins og eldspýtur. Sumum tókst að forða sér undan sjónum en ekki öllum. 341 lík hefur fundist og yfir 200 manns er ennþá saknað, þar á meðal nokkurra erlendra ferðamanna sem ætluð sér að eiga náðuga daga í sólinni. 54.000 manns eru sagðir hafa misst heimili sín á Jövu en tjónið virðist að mestu bundið við þær slóðir. Í kjölfar flóðbylgjunnar miklu var mikið rætt um nauðsyn þess að koma á viðvörunarkerfi vegna flóðbylgna svo harmleikurinn þá endurtæki sig aldrei. Nú hefur hins vegar komið í ljós að nánast ekkert hefur verið gert í þeim efnum. Ekki er hægt að slá því föstu að þeir sem létust í flóðbylgjunni í gær væru enn á lífi ef slíkur búnaður væri fyrir hendi en vísast hefði hann frekar orðið til gagns en tjóns. Erlent Fréttir Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Skjálftar sem verða undir hafsbotninum eru hins vegar þeir hættulegustu því þá getur myndast flóðbylgja á borð við þá sem grandaði 230.000 manns á öðrum degi jóla 2004. Stærð skjálftans í gær var 7,7 en upptök hans voru skammt suður af indónesísku eynni Jövu. Skömmu eftir að jörðin skókst skall 2 metra hár ölduveggur á suðurhluta Jövu. Bátar og bílar þeyttust upp nærliggjandi tré og hús brotnuðu eins og eldspýtur. Sumum tókst að forða sér undan sjónum en ekki öllum. 341 lík hefur fundist og yfir 200 manns er ennþá saknað, þar á meðal nokkurra erlendra ferðamanna sem ætluð sér að eiga náðuga daga í sólinni. 54.000 manns eru sagðir hafa misst heimili sín á Jövu en tjónið virðist að mestu bundið við þær slóðir. Í kjölfar flóðbylgjunnar miklu var mikið rætt um nauðsyn þess að koma á viðvörunarkerfi vegna flóðbylgna svo harmleikurinn þá endurtæki sig aldrei. Nú hefur hins vegar komið í ljós að nánast ekkert hefur verið gert í þeim efnum. Ekki er hægt að slá því föstu að þeir sem létust í flóðbylgjunni í gær væru enn á lífi ef slíkur búnaður væri fyrir hendi en vísast hefði hann frekar orðið til gagns en tjóns.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira