Kjósendur í Ohiofylki völdu Demókrata sem fylkisstjóra í fyrsta sinn í sextán ár. Ohio er talið eitt þeirra ríkja þar sem baráttan verður hvað mest fyrir forsetakosningarnar árið 2008. Þingmaðurinn og Demókratinn Ted Strickland hafði þar betur en Kennet Blackwell.