Aldrei fleiri látist í einum mánuði í Írak en í desemer 2. janúar 2007 13:00 Fleiri íraskir borgarar létust vegna ofbeldisverka í desember en í nokkrum öðrum mánuði frá því að landið var hernumið vorið 2003. Átök á milli trúarhópa í landinu eru höfuðorsök þessa mikla mannfalls. Þetta kemur fram í samantekt íraska innanríkisráðuneytisins sem gefin var út í morgun. Þar segir að 1.930 saklausir borgarar hafi látið lífið vegna átaka í desember 2006, næstum því fjórum sinnum fleiri en í janúar sama ár. Alls týndu 12.320 Írakar lífi í ofbeldisverkum á árinu og það er eftirtektarvert að helmingur mannfallsins var á síðasta þriðjungi þess. Flestir eru sammála um að mat ráðuneytisins sé mjög hóflegt, ekki eru þeir teknir með í reikninginn sem létust eftir að hafa verið fluttir særðir á sjúkrahús. Hver sem fjöldinn raunverulega er, er ljóst að mannfallið eykst stöðugt og vaxandi átök milli sjía og súnnía eru skýringin á stærstum hluta þess. Óttast er að þau muni magnast enn frekar vegna aftökunnar á Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og sérstaklega eftir að upptaka var birt þar sem sést þegar böðlarnir hæða hann og spotta. Íraska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað rannsókn á hegðun þeirra, svo og hvernig þeim hafi tekist að mynda aftökuna þrátt fyrir fortakslaust bann við því. Búist er við að á næstu dögum muni bandaríska ríkisstjórnin tilkynna um fjölgun hermanna í Írak til að stemma stigu við vaxandi ofbeldi þar. Líklegt er talið að aukaliðið muni einbeita sér að því að uppræta Mahdi-herdeildir Muqtada al-Sadr, eldklerksins frá Najaf, en þær eru sagðar bera ábyrgð á stórum hluta oftbeldisins. 140.000 bandarískir hermenn eru nú í Írak og á dögunum var greint frá því að mannfall úr þeirra röðum væri komið yfir þrjú þúsund manns. Nýleg könnun tímaritsins Military Times sýnir að aðeins 35 prósent Bandaríkjahers ánægð með stefnu Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Írak Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Herforingjar funda á fimmtudag um næstu skref Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Sjá meira
Fleiri íraskir borgarar létust vegna ofbeldisverka í desember en í nokkrum öðrum mánuði frá því að landið var hernumið vorið 2003. Átök á milli trúarhópa í landinu eru höfuðorsök þessa mikla mannfalls. Þetta kemur fram í samantekt íraska innanríkisráðuneytisins sem gefin var út í morgun. Þar segir að 1.930 saklausir borgarar hafi látið lífið vegna átaka í desember 2006, næstum því fjórum sinnum fleiri en í janúar sama ár. Alls týndu 12.320 Írakar lífi í ofbeldisverkum á árinu og það er eftirtektarvert að helmingur mannfallsins var á síðasta þriðjungi þess. Flestir eru sammála um að mat ráðuneytisins sé mjög hóflegt, ekki eru þeir teknir með í reikninginn sem létust eftir að hafa verið fluttir særðir á sjúkrahús. Hver sem fjöldinn raunverulega er, er ljóst að mannfallið eykst stöðugt og vaxandi átök milli sjía og súnnía eru skýringin á stærstum hluta þess. Óttast er að þau muni magnast enn frekar vegna aftökunnar á Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, og sérstaklega eftir að upptaka var birt þar sem sést þegar böðlarnir hæða hann og spotta. Íraska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað rannsókn á hegðun þeirra, svo og hvernig þeim hafi tekist að mynda aftökuna þrátt fyrir fortakslaust bann við því. Búist er við að á næstu dögum muni bandaríska ríkisstjórnin tilkynna um fjölgun hermanna í Írak til að stemma stigu við vaxandi ofbeldi þar. Líklegt er talið að aukaliðið muni einbeita sér að því að uppræta Mahdi-herdeildir Muqtada al-Sadr, eldklerksins frá Najaf, en þær eru sagðar bera ábyrgð á stórum hluta oftbeldisins. 140.000 bandarískir hermenn eru nú í Írak og á dögunum var greint frá því að mannfall úr þeirra röðum væri komið yfir þrjú þúsund manns. Nýleg könnun tímaritsins Military Times sýnir að aðeins 35 prósent Bandaríkjahers ánægð með stefnu Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks.
Írak Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Herforingjar funda á fimmtudag um næstu skref Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Sjá meira