Álagningin jókst á síðasta ári 6. janúar 2007 18:53 Álagning íslensku olíufélaganna var talsvert meiri á síðasta ári en á árinu 2005, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðareigenda. Forstjóri Olíufélagsins segir rétt að álagningin hafi verið nokkur á síðari hluta ársins en bendir á að um miðbik þess hafi félagið tekið á sig miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast mikið á undanförnum misserum. Í júlí á síðasta ári kostaði fatið 78 Bandaríkjadali en í gær fór verðið á því niður fyrir 55 dali. Í slíku ástandi er oft erfitt að átta sig á verðmæti bensínlítrans og það hafa olíufélögin fært sér í nyt að mati Félags íslenskra bifreiðaeiganda. Samkvæmt útreikningum þess var álagning olíufélaganna heldur hærri á síðasta ári en á árinu 2005. Framan af ári var álagningin nokkuð jöfn en þegar dró úr verðhækkunum á heimsmarkaði undir lok síðasta sumars drógu félögin að lækka aftur verðið þar til seint í haust. Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins segir útreikninga FÍB rétta svo langt sem þeir ná en til að fá rétta mynd verði að skoða lengra tímabil. Hann bendir auk þess á að þótt framlegðin hafi aukist mikið á seinni hluta ársins tóku olíufélögin á sig stóran hluta hækkana á heimsmarkaðsverði í stað þess að senda íslenskum neytendum allan reikninginn. Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Álagning íslensku olíufélaganna var talsvert meiri á síðasta ári en á árinu 2005, samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðareigenda. Forstjóri Olíufélagsins segir rétt að álagningin hafi verið nokkur á síðari hluta ársins en bendir á að um miðbik þess hafi félagið tekið á sig miklar hækkanir á heimsmarkaðsverði. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast mikið á undanförnum misserum. Í júlí á síðasta ári kostaði fatið 78 Bandaríkjadali en í gær fór verðið á því niður fyrir 55 dali. Í slíku ástandi er oft erfitt að átta sig á verðmæti bensínlítrans og það hafa olíufélögin fært sér í nyt að mati Félags íslenskra bifreiðaeiganda. Samkvæmt útreikningum þess var álagning olíufélaganna heldur hærri á síðasta ári en á árinu 2005. Framan af ári var álagningin nokkuð jöfn en þegar dró úr verðhækkunum á heimsmarkaði undir lok síðasta sumars drógu félögin að lækka aftur verðið þar til seint í haust. Hermann Guðmundsson, forstjóri Olíufélagsins segir útreikninga FÍB rétta svo langt sem þeir ná en til að fá rétta mynd verði að skoða lengra tímabil. Hann bendir auk þess á að þótt framlegðin hafi aukist mikið á seinni hluta ársins tóku olíufélögin á sig stóran hluta hækkana á heimsmarkaðsverði í stað þess að senda íslenskum neytendum allan reikninginn.
Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira