Stela verkfærum til að selja eða flytja úr landi 17. janúar 2007 18:15 Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira