Telur þörf á lagabreytingum vegna barnaníðinga 23. janúar 2007 18:30 Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn. Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira
Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn.
Fréttir Innlent Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira