Tugir barna notið hágæslu Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. ágúst 2007 18:43 Börn sem notið hafa hágæslu á Barnaspítala Hringsins skipta tugum, segir yfirlæknir á vökudeild spítalans.Í mars á síðasta ári var viðtal í fréttaskýringaþættinum Kompási við foreldra sem urðufyrir þeirri átakanlegu reynslu að barn þeirra dó í örmum þeirra á hlaupum frá Barnaspítalanum til gjörgæslu. Í kjölfarið varð mikil umræða um nauðsyn þess að koma upp hágæsluherbergi svokölluðu á Barnaspítalanum. Fram kom að sextíu milljónir kostaði árlega að reka slíkt hágæsluherbergi. Þremur dögum eftir Kompás þáttinn gáfu Jóhannes í Bónus og börn hans tvö spítalanum 300 milljónir sem myndu dreifast á fimm ár - nægan pening til að reka hágæslu í fimm ár.Tveimur mánuðum síðar var aftur viðtal í Kompási og þá við foreldra lítillar stúlku sem þurftu sjálf að vaka yfir henni á spítalanum þar sem enn var engin hágæsla á spítalanum. Síðan hafa engar fréttir borist af málinu. Þegar fréttastofa hafði samband við Atla Dagbjartsson, yfirlækni á vökudeild Barnaspítalans, í dag sagði hann að hágæslan hefði verið rekin frá því í haust. Síðan þá hefðu tugir barna notið gæslunnar, en nákvæma tölu hafði hann ekki á takteinum. Gjöfin hefði nýst í fyrsta lagi til að hafa hjúkrunarfræðing stöðugt á vakt yfir barni sem er í hágæslu, í öðru lagi væri nú hægt að hafa sérfræðing á vakt í húsi allan sólarhringinn, en áður var hann á bakvakt. Í þriðja lagi hefði verið hægt að endurmennta starfsfólk. Atli sagði þó að hágæslan væri enn í mótun og skipulagið yrði endurskoðað í haust. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Börn sem notið hafa hágæslu á Barnaspítala Hringsins skipta tugum, segir yfirlæknir á vökudeild spítalans.Í mars á síðasta ári var viðtal í fréttaskýringaþættinum Kompási við foreldra sem urðufyrir þeirri átakanlegu reynslu að barn þeirra dó í örmum þeirra á hlaupum frá Barnaspítalanum til gjörgæslu. Í kjölfarið varð mikil umræða um nauðsyn þess að koma upp hágæsluherbergi svokölluðu á Barnaspítalanum. Fram kom að sextíu milljónir kostaði árlega að reka slíkt hágæsluherbergi. Þremur dögum eftir Kompás þáttinn gáfu Jóhannes í Bónus og börn hans tvö spítalanum 300 milljónir sem myndu dreifast á fimm ár - nægan pening til að reka hágæslu í fimm ár.Tveimur mánuðum síðar var aftur viðtal í Kompási og þá við foreldra lítillar stúlku sem þurftu sjálf að vaka yfir henni á spítalanum þar sem enn var engin hágæsla á spítalanum. Síðan hafa engar fréttir borist af málinu. Þegar fréttastofa hafði samband við Atla Dagbjartsson, yfirlækni á vökudeild Barnaspítalans, í dag sagði hann að hágæslan hefði verið rekin frá því í haust. Síðan þá hefðu tugir barna notið gæslunnar, en nákvæma tölu hafði hann ekki á takteinum. Gjöfin hefði nýst í fyrsta lagi til að hafa hjúkrunarfræðing stöðugt á vakt yfir barni sem er í hágæslu, í öðru lagi væri nú hægt að hafa sérfræðing á vakt í húsi allan sólarhringinn, en áður var hann á bakvakt. Í þriðja lagi hefði verið hægt að endurmennta starfsfólk. Atli sagði þó að hágæslan væri enn í mótun og skipulagið yrði endurskoðað í haust.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira