Friðargæsluliði heim frá Írak Guðjón Helgason skrifar 4. september 2007 18:30 Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur. Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að kalla íslenska friðargæsluliða heim frá Írak þar sem Íslendingar vilji ekki taka þátt í stríðsrekstri þar. Íslenskur friðargæsluliði hefur starfað í Bagdad í Írak frá 2005. Hann er fjölmiðlafulltrúi þjálfunarverkefnis Atlantshafsbandalagsins sem snýr að þjálfun yfirmanna í íraska hernum. Hlutverk fjölmiðlafulltrúans er að miðla upplýsingum út á við og sjá um innra upplýsinga- og fréttastarf NATO verkefnisins. Upplýsingafulltrúi ber titil majors. Fulltrúi friðargæslunnar hefur starfað innan græna svæðisins svokallaða í Bagdad þar sem alþjóðlega starfsliðið og her hefur haldið til. Það hefur þótt öruggt en samt sem áður skotmark í sprengju- og flugskeytaárásum. Í október verður breyting á friðargæslu Íslendinga í Írak. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segist hafa tekið þá ákvörðun að ekki verið íslenskir friðargæsluliðar í Írak frá 1. október. Það sé í takt við það sem komi fram í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sem harmi stríðsreksturinn í Írak. Utanríkisráðherra segir að Íslendingar styðji heilshugar við lýðrisuppbyggingu í Írak en það verði gert með öðrum hætti en með stuðningi við stríðsrekstur.
Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Sjá meira