Einhliða upptaka ekki sniðug 7. september 2007 18:00 Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Einhliða upptaka evru nú gæti leitt til atvinnuleysis segir framkvæmdastjóri ASÍ. Hann telur skynsamlegast að Ísland gangi í Evrópusambandið í framtíðinni. Evruumræðan blossar reglulega upp í íslensku samfélagi. Viðskiptaráðherra segir mikinn þrýsting frá atvinnulífinu um upptöku evru, en vill það samhliða inngöngu í Evrópusambandið, forsætisráðherra finnur ekki þann þrýsting og fyrrverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, sagði í gær bölvaða vitleysu að ræða einhliða upptöku evru. Ný rödd bættist í umræðuna í dag þegar Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings sagði: "Ég held það sé þannig að það séu margir sem að vilja ekki ganga í Evrópubandalagið eða Efnahagsbandalagið en ég held að það sé ekki vegna þess að menn vilja ekki taka upp gjaldmiðilinn. Þannig að ef að það er raunverulegur möguleiki að taka evruna upp einhliða eins og mér sýnist bara hreinlega vera hægt að þá held ég að menn eigi að skoða það alveg fordómalaust." Það eru ekki síst gengissveiflurnar sem angra atvinnulífið. Síðustu tvö ár hefur evran farið lægst í tæpar 73 krónur, hæst í nærri 95 krónur og stendur þessa dagana í um 88 krónum. En hvað þýðir þetta til dæmis fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu? Tveggja manna herbergi á hóteli hér í bæ kostar 180 evrur. Slík herbergi eru gjarnan pöntuð með löngum fyrirvara. Í nóvember 2005 hefði herbergið skilað hótelinu 13.100 krónum, í júní í fyrra hefðu hins vegar komið 17.000 krónur í kassann en núna skilar það 15.800 krónum. Sigurður hjá Kaupþingi er sannfærður um að evra yrði til hagsbóta fyrir bæði atvinnulífið og þjóðina. Gylfi Arnbjörnsson
Fréttir Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent