Stærst í jarðhitavirkjunum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum. Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira