Lögmaður Færeyja fékk ekki þjóðhöfðingjaorðu 16. september 2007 19:15 Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Sjá meira
Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Sjá meira