Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 26. september 2010 10:23 Byrjunarlið Íslands gegn Ítalíu í gær. Mynd/KSÍ Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Þar með vann Ísland sinn riðill sem fór fram í Búlgaríu. Ísland hafði mikla yfirburði í riðlinum en sigurinn í gær var sá minnsti af þeim þremur sem Ísland vann. Íslensku stúlkurnar byrjuðu á því að vinna Litháen, 14-0, áður en þær völtuðu yfir heimamenn, 10-0. Samtals skoraði því íslenska liðið 29 mörk en fékk aðeins á sig eitt. Næst tekur Ísland þátt í milliriðlakeppni sem fer fram næsta vor. Þá ræðst hvort liðið kemst í sjálfa úrslitakeppnina. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði fernu fyrir Ísland í gær og Telma Þrastardóttir eitt. Alls skorði Aldís Kara níu mörk fyrir Ísland í Búlgaríu en næst kom Guðmunda Brynja Óladóttir með sex. Telma skoraði fjögur mörk, Hildur Antonsdóttir þrjú, Glódís Perla Viggósdóttir tvö og fimm leikmenn skoruðu eitt mark hver. Á Facebook-síðu KSÍ má sjá viðtöl við þjálfara og leikmenn liðsins, auk annars efnis. Íslenski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað stúlkum sautján ára og yngri, vann í gær sigur á Ítalíu í undankeppni EM, 5-1. Þar með vann Ísland sinn riðill sem fór fram í Búlgaríu. Ísland hafði mikla yfirburði í riðlinum en sigurinn í gær var sá minnsti af þeim þremur sem Ísland vann. Íslensku stúlkurnar byrjuðu á því að vinna Litháen, 14-0, áður en þær völtuðu yfir heimamenn, 10-0. Samtals skoraði því íslenska liðið 29 mörk en fékk aðeins á sig eitt. Næst tekur Ísland þátt í milliriðlakeppni sem fer fram næsta vor. Þá ræðst hvort liðið kemst í sjálfa úrslitakeppnina. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði fernu fyrir Ísland í gær og Telma Þrastardóttir eitt. Alls skorði Aldís Kara níu mörk fyrir Ísland í Búlgaríu en næst kom Guðmunda Brynja Óladóttir með sex. Telma skoraði fjögur mörk, Hildur Antonsdóttir þrjú, Glódís Perla Viggósdóttir tvö og fimm leikmenn skoruðu eitt mark hver. Á Facebook-síðu KSÍ má sjá viðtöl við þjálfara og leikmenn liðsins, auk annars efnis.
Íslenski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki