Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Jakob Bjarnar skrifar 14. maí 2013 06:41 Angelina Jolie. Aðgerðin og eftirmeðferðin tók þrjá mánuði. Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. Þetta er fyrirbyggjandi aðgerð. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leikkonan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Angelina, sem skrifaði um málið í New York Times, sagði þessa staðreynd hafa ráðið úrslitum. Hún vildi minnka áhættuna og fór því skurðaðgerðina. „Móðir mín barðist við krabbamein í tæp tíu ár og dó 56 ára. Læknarnir mínir áætluðu að það væru 87 prósent líkur á því að ég fengi brjóstakrabbamein og 50 prósent líkur á því að ég fengi eggjastokkakrabbamein,“ skrifar Angelina í pistlinum. „Ég skrifa um þessa reynslu mína til að miðla því til annarra kvenna að þrátt fyrir að sú ákvörðun að láta fjarlægja brjóstin hafi ekki verið auðveld er ég afskaplega hamingjusöm með hana. Hættan á því að ég fái brjóstakrabbamein fór úr 87 prósentum í 5 prósent. Nú get ég sagt börnunum mínum að þau þurfi ekki að óttast það að ég fái brjóstakrabbamein.“ Aðgerðin, og eftirmeðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk henni í apríl. Angelina lætur fylgja þakkir til tilvonandi eiginmanns síns, Brad Pitt, fyrir stuðninginn en hann var við hlið hennar í öllum aðgerðum síðastliðna mánuði. Tengdar fréttir Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. Þetta er fyrirbyggjandi aðgerð. Móðir Angelinu lést vegna brjóstakrabbameins og er leikkonan með sama genamengi, eða BRCA1, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini til muna. Angelina, sem skrifaði um málið í New York Times, sagði þessa staðreynd hafa ráðið úrslitum. Hún vildi minnka áhættuna og fór því skurðaðgerðina. „Móðir mín barðist við krabbamein í tæp tíu ár og dó 56 ára. Læknarnir mínir áætluðu að það væru 87 prósent líkur á því að ég fengi brjóstakrabbamein og 50 prósent líkur á því að ég fengi eggjastokkakrabbamein,“ skrifar Angelina í pistlinum. „Ég skrifa um þessa reynslu mína til að miðla því til annarra kvenna að þrátt fyrir að sú ákvörðun að láta fjarlægja brjóstin hafi ekki verið auðveld er ég afskaplega hamingjusöm með hana. Hættan á því að ég fái brjóstakrabbamein fór úr 87 prósentum í 5 prósent. Nú get ég sagt börnunum mínum að þau þurfi ekki að óttast það að ég fái brjóstakrabbamein.“ Aðgerðin, og eftirmeðferðin, tók þrjá mánuði alls og lauk henni í apríl. Angelina lætur fylgja þakkir til tilvonandi eiginmanns síns, Brad Pitt, fyrir stuðninginn en hann var við hlið hennar í öllum aðgerðum síðastliðna mánuði.
Tengdar fréttir Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju "Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ 14. maí 2013 15:45
Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08