Farsímar farþeganna hringja enn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2014 14:54 Áhyggjufullur aðstandandi. vísir/afp Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.) Flugvélahvarf MH370 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.)
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira