Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Linda Blöndal skrifar 18. júlí 2014 22:26 Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það. Gasa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. Herinn fór með mikinn fjölda af skriðdrekum og jarðýtum yfir landamærin í nótt, með það að megin markmiði að uppræta jarðgöng sem palestínskir baráttumenn hafa nýtt til að komast yfir til Ísraels. Árásir úr lofti héldu áfram. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra boðaði í dag enn frekari hernaðaraðgerðir Ísralesmanna á Gaza og segja fréttaskýrendur að friður sé nú ennþá fjarlægari möguleika en áður. Hamas heldur áfram sendingum flugskeyta yfir til Ísraels og eru sakaðir um að hýsa vopn sín nærri heimilum og sjúkrahúsum á Gaza. Ísraelsstjórn segir Hamas hafa hafnað tillögum um varanlegt vopnahlé sem Egypsk stjórnvöld reyni að miðla með stuðningi Sameinuðu þjóðanna. 27 palestínumenn féllu í átökum næturinnar, þar á meðal fimm mánaða gamalt barn og þrjú börn úr sömu fjölskyldu sem borin voru um götur í dag áður en þau voru borin til grafar. Einn Ísraelsmaður týndi lífi í nótt. Átján þúsund palestínumenn eru á vergangi og stór hluti Gaza svæðisins er án rafmagns. Um 270 hafa fallið í átökunum og þúsundir eru særðir. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í dag að hann styddi aðgeriðr Ísraela sem hefðu rétt til að verja sig, eins og hann orðaði það.
Gasa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira