Á annað hundrað fallinn á Gaza Linda Blöndal skrifar 12. júlí 2014 20:36 Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar. Gasa Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar.
Gasa Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira