Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Atli Ísleifsson skrifar 12. júlí 2014 13:31 120 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraelshers frá því á þriðjudaginn. Vísir/AP Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í dag og í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. Loftárásir næturinnar beindust að fjölda staða á Gaza og létust meðal annars tveir þegar sprengjur féllu á endurhæfingarstöð í Beit Lahiya í norðurhluta landsins. 120 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraelshers frá því á þriðjudaginn. Stjórnvöld í Kúveit hafa farið fram á að Arababandalagið komi til fundar vegna málsins og er áætlað að fundurinn fari fram á mánudag. Arabaríkjunum hefur ekki tekist að koma sér saman um sameiginlega afstöðu vegna málsins. Egyptaland hefur alla jafna gegnt mikilvægu hlutverki í þessari langvinnu deilu, en virðist hafa hægar um sig nú en oft áður. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hafa þrýst mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda hafa hins vegar þrýst á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft til þessa. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza það sem af er og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum. Herskáir Palestínumenn hafa sömuleiðis haldið eldflaugaárásum sínum á Ísrael áfram, en enginn hefur fallið í þeim til þessa en nokkrir særst. Post by Mohammed S Abu Taha. Gasa Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í dag og í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. Loftárásir næturinnar beindust að fjölda staða á Gaza og létust meðal annars tveir þegar sprengjur féllu á endurhæfingarstöð í Beit Lahiya í norðurhluta landsins. 120 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraelshers frá því á þriðjudaginn. Stjórnvöld í Kúveit hafa farið fram á að Arababandalagið komi til fundar vegna málsins og er áætlað að fundurinn fari fram á mánudag. Arabaríkjunum hefur ekki tekist að koma sér saman um sameiginlega afstöðu vegna málsins. Egyptaland hefur alla jafna gegnt mikilvægu hlutverki í þessari langvinnu deilu, en virðist hafa hægar um sig nú en oft áður. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, útilokar ekki innrás og landhernað á Gaza en harðlínumenn í ríkisstjórn hafa þrýst mjög á landhernað. Leiðtogar Vesturlanda hafa hins vegar þrýst á Ísraelsmenn og Hamasliða að láta af hernaði sínum og setjast að samningaborði en þær áskoranir hafa engin áhrif haft til þessa. Ísraelsmenn hafa gert loftárásir á um eitt þusund skotmörk á Gaza það sem af er og segir Netanyahu að árásum verði ekki hætt fyrir en ró kemst á, eða þar til Hamasliðar láta af loftskeytaárásum sínum. Herskáir Palestínumenn hafa sömuleiðis haldið eldflaugaárásum sínum á Ísrael áfram, en enginn hefur fallið í þeim til þessa en nokkrir særst. Post by Mohammed S Abu Taha.
Gasa Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira