Umsátrið mun dragast á langinn Jakob Bjarnar skrifar 29. júlí 2014 08:16 Sprengjum rignir nú yfir Gasasvæðið sem aldrei fyrr og Netanyahu hefur tilkynnt að líklega muni umsátrið dragast eitthvað á langinn. vísir/ap Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að bráð nauðsyn væri á að stöðva þyrfti ofbeldið á Gasasvæðinu. Þessu yrði að linna, í nafni mannúðar. Hann sakaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Khaled Mashaal, leiðtoga Hamas-samtakanna, um að vera óábyrgir og siðferðislega á rangri braut fyrir að láta sitt eigið fólk deyja. En, engan bilbug er hins vegar að finna á leiðtogunum sem deila þrátt fyrir ákall Ban Ki-moon og ítrekaðar áskoranir leiðtoga hinna vestrænu ríkja. Netanjahú lætur þetta sem vind um eyru þjóta óg í morgun varaði hann við því að átökin kunni líkast til að dragast á langinn; þeim muni ekki ljúka fyrr en Ísraelsmönnum takist að ganga á milli bols og höfuðs öllu því sem tengist hernaði í ranni Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi þar sem Netanjahú ávarpaði ísraelsku þjóðina, en BBC greindi frá þessu nú fyrir skömmu. Áður hefur hann sagt að ekkert stríð sé eins „réttlætanlegt“ og þetta. Í kjölfarið fylgdu svo harðari sprengjuárásir á Gasa en nokkru sinni, af lofti, láði og legi; sextíu talsins þar sem skotmörkin voru sjónvarps- og útvarpsstöðvar sem tengjast Hamas. Að minnsta kosti 60 manns voru drepnir, að sögn palestínskra yfirvalda. Miklir eldar loga nú við eina raforkuver svæðisins. Gasa Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að bráð nauðsyn væri á að stöðva þyrfti ofbeldið á Gasasvæðinu. Þessu yrði að linna, í nafni mannúðar. Hann sakaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, og Khaled Mashaal, leiðtoga Hamas-samtakanna, um að vera óábyrgir og siðferðislega á rangri braut fyrir að láta sitt eigið fólk deyja. En, engan bilbug er hins vegar að finna á leiðtogunum sem deila þrátt fyrir ákall Ban Ki-moon og ítrekaðar áskoranir leiðtoga hinna vestrænu ríkja. Netanjahú lætur þetta sem vind um eyru þjóta óg í morgun varaði hann við því að átökin kunni líkast til að dragast á langinn; þeim muni ekki ljúka fyrr en Ísraelsmönnum takist að ganga á milli bols og höfuðs öllu því sem tengist hernaði í ranni Hamas-samtakanna. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi þar sem Netanjahú ávarpaði ísraelsku þjóðina, en BBC greindi frá þessu nú fyrir skömmu. Áður hefur hann sagt að ekkert stríð sé eins „réttlætanlegt“ og þetta. Í kjölfarið fylgdu svo harðari sprengjuárásir á Gasa en nokkru sinni, af lofti, láði og legi; sextíu talsins þar sem skotmörkin voru sjónvarps- og útvarpsstöðvar sem tengjast Hamas. Að minnsta kosti 60 manns voru drepnir, að sögn palestínskra yfirvalda. Miklir eldar loga nú við eina raforkuver svæðisins.
Gasa Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira