Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 22:00 Bjarki Páll Eysteinsson og Bjarni Jóhannsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Sjá meira
Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Sjá meira
Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15
Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08