Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. ágúst 2014 19:10 Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu. Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu.
Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22
Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40
Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52