Ferðuðust til nítján landa á einum sólarhring og settu heimset Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:47 Hér má sjá heimsmethafana norsku. Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu. Liechtenstein Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Þrír Norðmenn settu heimsmet þegar þeir þurftu eingöngu einn sólarhring að ferðast til nítján landa. Þeir Gunnar farfors, Tay-young Pak og Øystein Djupvik fóru þessa frægu ferð í síðasta mánuði; byrjuðu í Grikklandi og enduðu í Liechtenstein.Hér má sjá leiðina sem þeir fóru.Þeir höfðu viðkomu í Makedóníu, Búlgaríu, Kósóvó, Serbíu, Króatíu, Bosníu, Slóveníu, Austurríki, Ungverjalandi, Slóvakíu, Tékklandi, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg, Frakklandi og Sviss. Þeir ferðuðust að mestu í bílaleigubílum, en þurftu tvisvar að stíga upp í flugvél. Þeir flugu frá Makedóníu til Serbíu og frá Austurríki til Þýskalands. Þeir settu sér þau skilyrði að stoppa í hverju landi og stíga þar niður fæti auk þess að taka myndir og myndbönd í öllum nítján löndunum sem þeir heimsóttu. Þeir telja að slæm veðurskilyrði hafi komið í veg fyrir að þeir hafi getað komist til Ítalíu. Þá hefðu löndin orðið tuttugu, en engu að síður bættu þeir fyrra heimsmetið sem var sautján lönd á sólarhring. Þeir áttu það met ásamt öðrum hópi. „Mér finnst ekki gaman að deila með öðrum. Að minnsta kosti ekki heimsmetum,“ skrifaði einn þremenninganna á bloggsíðu sína. Veðmálafyrirtæki styrkti kappana í ferðalaginu og bauð almenningi að veðja hvort þeir næðu að klára. Hér að neðan má sjá myndband frá ferðinni frægu.
Liechtenstein Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira