Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2014 18:21 Frá höfuðborg Madagaskar, Antananarivo. Vísir/Getty Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest í Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsir yfir miklum áhyggjum af ástandinu þar sem pestin hefur nú borist til höfuðborgar landsins, Antananarivo. Stofnunin óttast að sjúkdómurinn geti breiðst út afar hratt þar þar sem borgin er þéttbýl og heilbrigðiskerfið slæmt. Kýlapest er ein af birtingarmyndum bakteríusjúkdómsins Svartadauða sem dró fjölda fólks til dauða um allan heim á 14. öld. Á vef Vísindavefsins segir að kýlapest berist í menn með flóm nagdýra. Helstu einkenni sjúkdómsins eru kýli, eins og nafn hans ber með sér, vegna bólginna eitla. Berist bakterían í lungu fólks, fær sjúklingurinn lungnabólgu. Þá berst veikin auðveldlega á milli manna og er ein sú skæðasta í heimi. Í umfjöllun Guardian segir að einstaklingur geti látist úr sjúkdómnum á innan við sólarhring eftir að hann smitast. Madagaskar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest í Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsir yfir miklum áhyggjum af ástandinu þar sem pestin hefur nú borist til höfuðborgar landsins, Antananarivo. Stofnunin óttast að sjúkdómurinn geti breiðst út afar hratt þar þar sem borgin er þéttbýl og heilbrigðiskerfið slæmt. Kýlapest er ein af birtingarmyndum bakteríusjúkdómsins Svartadauða sem dró fjölda fólks til dauða um allan heim á 14. öld. Á vef Vísindavefsins segir að kýlapest berist í menn með flóm nagdýra. Helstu einkenni sjúkdómsins eru kýli, eins og nafn hans ber með sér, vegna bólginna eitla. Berist bakterían í lungu fólks, fær sjúklingurinn lungnabólgu. Þá berst veikin auðveldlega á milli manna og er ein sú skæðasta í heimi. Í umfjöllun Guardian segir að einstaklingur geti látist úr sjúkdómnum á innan við sólarhring eftir að hann smitast.
Madagaskar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira