Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2015 09:53 Frá höfuðborginni Port Vila. Vísir/AFP Mikil eyðilegging blasti við íbúum Kyrrahafsríkisins Vanuatu eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann i gær. Tom Skirrow, talsmaður Barnaheilla (Save the Children), segir hús í höfuðborginni Port Vila hafa eyðilagst og að íbúar gangi um götur borgarinnar í leit að hjálp.Í frétt BBC kemur fram að Skirrow hafi staðfest að átta manns hafi látist þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Baldwin Londsdale, forseti Vanuatu, hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Styrkur Pam náði mest 75 metra á sekúndu, auk mikillar úrkomu. Tré hafa rifnað upp með rótum, heilu þökin hafa fokið af húsum og rafmagnslínur eyðilagst. Fréttir hafa borist um að heilu þorpin á Vanuatu hafi eyðilagst þegar Pam gekk yfir. Íbúar Vanuatu eru um 267 þúsund talsins og búa á 65 eyjum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni Port Vila. Pam er fimmta stigs fellibylur og hafði þegar valdið mikilli eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, þar á meðal Kiribatí og Solomon-eyjum. Þá hafa stjórnvöld í Tuvalu lýst yfir neyðarástandi vegna þeirra flóða sem fellibylurinn hefur valdið.Vísir/AFP Post by Humans of Vanuatu. Post by Sanem Leta. Post by 350 Pacific. Túvalú Vanúatú Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Fleiri fréttir Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Sjá meira
Mikil eyðilegging blasti við íbúum Kyrrahafsríkisins Vanuatu eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann i gær. Tom Skirrow, talsmaður Barnaheilla (Save the Children), segir hús í höfuðborginni Port Vila hafa eyðilagst og að íbúar gangi um götur borgarinnar í leit að hjálp.Í frétt BBC kemur fram að Skirrow hafi staðfest að átta manns hafi látist þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Baldwin Londsdale, forseti Vanuatu, hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Styrkur Pam náði mest 75 metra á sekúndu, auk mikillar úrkomu. Tré hafa rifnað upp með rótum, heilu þökin hafa fokið af húsum og rafmagnslínur eyðilagst. Fréttir hafa borist um að heilu þorpin á Vanuatu hafi eyðilagst þegar Pam gekk yfir. Íbúar Vanuatu eru um 267 þúsund talsins og búa á 65 eyjum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni Port Vila. Pam er fimmta stigs fellibylur og hafði þegar valdið mikilli eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, þar á meðal Kiribatí og Solomon-eyjum. Þá hafa stjórnvöld í Tuvalu lýst yfir neyðarástandi vegna þeirra flóða sem fellibylurinn hefur valdið.Vísir/AFP Post by Humans of Vanuatu. Post by Sanem Leta. Post by 350 Pacific.
Túvalú Vanúatú Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Fleiri fréttir Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Sjá meira