Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Aðalsteinn Kjartansson skrifar 31. mars 2015 17:05 Helgi Hrafn segir að frumvarp Sigríðar sé áhugavert. Vísir/Vilhelm/Aðsent „Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“ Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
„Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“
Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02