Óttast að 10 þúsund manns hafi látist Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 09:07 Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Vísir/AFP Forsætisráðherra Nepals segist óttast að 10 þúsund manns hafi látist í jarðskjálftanum á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja að átta milljónir manna hafi orðið fyrir beinum áhrifum af skjálftanum í Nepal á laugardag, rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins. Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast en betur má ef duga skal segir stofnunin en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. Skjálftinn var 7,8 stig að stærð og stórskemmdi stóran hluta höfuðborgarinnar Katmandu og svæðisins í kring.Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Forsætisráðherrann Sushil Koirala segir yfirvöld landsins þurfa á tjöldum og lyfjum og að það uppbyggingarstarf sem framundan sé verði erfið. Talsmaður ferðamálaráðuneytis landsins segir að búið sé að bjarga tvö hundruð fjallgöngumönnum úr grunnbúðum og hlíðum Everestfjalls. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Forsætisráðherra Nepals segist óttast að 10 þúsund manns hafi látist í jarðskjálftanum á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja að átta milljónir manna hafi orðið fyrir beinum áhrifum af skjálftanum í Nepal á laugardag, rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins. Alþjóðleg neyðaraðstoð er tekin að berast en betur má ef duga skal segir stofnunin en tæplega ein og hálf milljón er án matar og drykkjarvatns. Skjálftinn var 7,8 stig að stærð og stórskemmdi stóran hluta höfuðborgarinnar Katmandu og svæðisins í kring.Tala látinna stendur nú í 4.400 manns og að minnsta kosti átta þúsund eru slasaðir. Forsætisráðherrann Sushil Koirala segir yfirvöld landsins þurfa á tjöldum og lyfjum og að það uppbyggingarstarf sem framundan sé verði erfið. Talsmaður ferðamálaráðuneytis landsins segir að búið sé að bjarga tvö hundruð fjallgöngumönnum úr grunnbúðum og hlíðum Everestfjalls.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38 Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03 Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Actavis leggur hjálparstarfinu í Nepal lið Actavis plc, móðurfélag Actavis hérlendis, hefur ákveðið að leggja hjálparstarfi í Nepal lið í kjölfar náttúruhamfaranna þar í landi um u.þ.b. 3,5 milljónir íslenskra króna. 28. apríl 2015 07:38
Íslensk stúlka í Nepal: „Maður er alltaf með hraðan hjartslátt“ Fjögur íslensk ungmenni í óvissu um hvort þau nái fluginu sínu frá Nepal. 27. apríl 2015 14:03
Vill hjálpa í Nepal: Stödd í miðri verslunarmiðstöð í skjálftanum Jóhanna Herdís Sævarsdóttir, sjálfboðaliði á barnaheimili í Nepal, ætlar að aðstoða eftir fremsta megni. 27. apríl 2015 16:42
Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23
Tveir björgunarsveitarmenn til Nepal Rústabjörgunarsveitin fer ekki út að þessu sinni. 27. apríl 2015 15:40
Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00