Hreinsunarstarfi er nú lokið á svæðinu í frönsku Ölpunum þar sem vél Germanwings var flogið á fjall þann 24. mars síðastliðinn.
Franska herlögreglan greinir frá þessu í samtali við AFP.
150 manns fórust þegar annar flugmanna vélarinnar flaug henni viljandi á fjall.
