Heilt þorp þurrkaðist út - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 13:14 Aðeins eitt hús stóð skriðuna af sér. Vísir/AP Björgunarmenn grafa nú í gegnum þúsundir tonna af jarðvegi sem féll yfir þorpið Langtang í Nepal, efir jarðskjálftann 25. apríl. Þorpið þurrkaðist í skriðunni og minnst sextíu eru látnir. Íbúar segja þá að mögulega hafi 200 manns látíð lífið. Meðal þeirra sem létust í skriðunni var göngufólk, en Langtang dalurinn er vinsæll meðal þeirra. Í þorpinu sjálfu eru fjöldi hótela og gistihúsa. „Allt þorpið þurrkaðist út í skriðunni,“ segir embættismaðurinn Gautam Rimal við AP fréttaveituna. „Það voru um 60 hús hérna, en nú eru þau öll grafin undir grjóti og jörð. Það verður ómögulegt að finna öll líkin.“ Fjöldi látinna í Nepal er enn að hækka og nú er talan komin yfir 7.500. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var upp af göngufólki í Langtang dalnum þegar jarðskjálftinn skall á. Hér má einnig sjá myndband tekið úr þyrlu sem flogið var yfir þorpið sem liggur nú undir, jörð, grjóti og ís. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21 Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Björgunarmenn grafa nú í gegnum þúsundir tonna af jarðvegi sem féll yfir þorpið Langtang í Nepal, efir jarðskjálftann 25. apríl. Þorpið þurrkaðist í skriðunni og minnst sextíu eru látnir. Íbúar segja þá að mögulega hafi 200 manns látíð lífið. Meðal þeirra sem létust í skriðunni var göngufólk, en Langtang dalurinn er vinsæll meðal þeirra. Í þorpinu sjálfu eru fjöldi hótela og gistihúsa. „Allt þorpið þurrkaðist út í skriðunni,“ segir embættismaðurinn Gautam Rimal við AP fréttaveituna. „Það voru um 60 hús hérna, en nú eru þau öll grafin undir grjóti og jörð. Það verður ómögulegt að finna öll líkin.“ Fjöldi látinna í Nepal er enn að hækka og nú er talan komin yfir 7.500. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var upp af göngufólki í Langtang dalnum þegar jarðskjálftinn skall á. Hér má einnig sjá myndband tekið úr þyrlu sem flogið var yfir þorpið sem liggur nú undir, jörð, grjóti og ís.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21 Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21
Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32