Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. maí 2015 11:36 Einungis nokkrum andartökum eftir að jarðskjálftinn í morgun reið yfir safnaðist fólk í Katmandú saman út á götu og á opnum svæðum í leit að öryggi. Kent Page hjá UNICEF tók myndina. Nokkrum sekúndum eftir að hún var tekin reið annar eftirskjálfti yfir. Vísir/UNICEF Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“ Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39