Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2015 15:17 Athöfnin var ákaflega virðuleg og þarna má sjá líkmennina raða sér við kistuna. visir/gva Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva
Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52
Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24